Úrval - 01.03.1979, Síða 35

Úrval - 01.03.1979, Síða 35
MAÐURINN SEM EKKI VILDI DEYJA 33 valdi sínu. En það var svo skrýtið að hann gat ekki hatað hann eins mikið og hann langaði. „Þú fórst frá mér deyjandi,” sagði hann. ,,Þú varst skíthræddur og flúðir. Og þú stalst því sem ég hefði getað lifað af. Ég vona að þetta gefi þér eitthvað að hugsa um það sem þú átt ólifað. ’ ’ Riley kafteinn lét Fitzgerald fara og gerði Glass tilboð. Hann bauðst til að iáta hann hafa riffilinn sinn aftur og þær eigur, sem Fitzgerald kynni að hafa enn, og sjá honum að öðru leyti fyrir þeim búnaði, sem hann teldi nauðsynlegan, ef hann hefði sig svo á brott. Glass gekk að þessu. í níu ár í viðbót stundaði Glass gildruveiðar við árnar í suðvestur- ríkinu og í Yellowstonesýslu. 1833 drápu indjánar hann og fláðu af honum höfuðleðrið. En Glass var orðinn að goðsögn. Með því að neyta að deyja hafði hann sýnt ótrúlega leikni, þol og hugrekki. Þetta var það sem dugði honum til að komast af, og það hefur líka dugað til þess að sagan um hann lifír enn. ★ Nýlega hefur komið fram í skyndikönnun að fjöldi unglinga er á móti kynfræðslu í skólum. Þeir segja að hún sé runnin undan rifjum foreldranna í því skyni að gera málið leiðinlegt og lítt áhugavert. E.S. New York. Þessi saga var sögð hafa gerst í Kreml, þegar Krúsjeff dó: Brésnef og aðrir kommúnistaleiðtogar vildu fá líkið flutt úr landinu. Þeir hringdu í Nixon til að vita hvort mætti grafa hann í Bandaríkjunum. Nixon sagðist ekki geta gefið leyfi sitt til þess vegna þess að bandarískur almenningur yrði því svo mótfallinn. Brésnef hringdi þá í Heath forsætisráðherra Bretlands, og fékk svipaða synjun. Að lokum hringdi hann í forsætisráðherra ísraels Goldu Meir. Hún sagðist skyldi hjálpa. Ef Rússarnir kæmu að náttarþeli gætu þeir grafið skrokkinn af afkekktum stað. ,,En” bætti hún við, ,,ég vara ykkur við að þetta land á heimsmet í upprisum. ’ ’ Við köllum það , ,gömlu góðu dagana’ ’ vegna þess að við vorum ekki góð, við vomm ekki gömul — og við vomm í rauninni að tala um næturnar.. -O.K.K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.