Úrval - 01.03.1979, Side 52
50
ÚRVAL
,,Mjög gððgerðarsamt sðknar-
barn,” sagði frú Pring.
,,Þú veist eins vel og ég, kona,
hvaðan þetta kemur.
,,Hvaðan?’ spurði ég barnalega.
,,Frá Billy Buzzle,” skaut frú Pring
inn.
Billy Buzzle, bjð í nágrenni
kirkjunnar og fékkst við ýmislegt
fremur skuggalegt. Hann var einnig
veðmangari.
,,Hve mikið, faðir? Sex hundruð?”
,,Og þrjátíu, til að hafa upp í
kostnaðinn við þetta.”
,,Þú lagðirframþrjátíu.”
„Líkurnar voru gððar tuttugu á
móti einum. Billy hélt að hann hefði
þetta auðveldlega, því það hefur
ekkert rignt í tæpar fjórar vikur.
„Þannig að þú hefur hagnast um
1200 pund á basarnum.”
„Meira,” sagði hann treglega.
„Framlög hinna trúuðu einnig. Þetta
góða fólk mun gleðjast yfir því að við
náum marki okkar, eftir alla þessa
fyrirhöfn og bænir. Ef okkur hefði
mistekist hefði það getað misst
traustið á Almættinu fyrir fullt og
allt.
„Faðir” mótmælti ég, „hvernig
getur þú talað um Guðstrú þegar þú
allan þennan tíma hefur átt viðskipti
við tryggingarfélag og óprúttinn
veðmangara.”
„Hjálpar ekki guð þeim sem . . .
en auðvitað hefurðu rétt fyrir þér.
Veðmál eru andstyggileg synd.
Eflaust lendi ég í víti. ’ ’
„Veistu nokkuð, faðir Neil?”
bætti hann við og deplaði bláu
augunum sem ekki leyndist vottur af
iðrun í, „Stundum efast ég um að ég
hafi nokkra trú.” ★
******