Úrval - 01.03.1979, Page 52

Úrval - 01.03.1979, Page 52
50 ÚRVAL ,,Mjög gððgerðarsamt sðknar- barn,” sagði frú Pring. ,,Þú veist eins vel og ég, kona, hvaðan þetta kemur. ,,Hvaðan?’ spurði ég barnalega. ,,Frá Billy Buzzle,” skaut frú Pring inn. Billy Buzzle, bjð í nágrenni kirkjunnar og fékkst við ýmislegt fremur skuggalegt. Hann var einnig veðmangari. ,,Hve mikið, faðir? Sex hundruð?” ,,Og þrjátíu, til að hafa upp í kostnaðinn við þetta.” ,,Þú lagðirframþrjátíu.” „Líkurnar voru gððar tuttugu á móti einum. Billy hélt að hann hefði þetta auðveldlega, því það hefur ekkert rignt í tæpar fjórar vikur. „Þannig að þú hefur hagnast um 1200 pund á basarnum.” „Meira,” sagði hann treglega. „Framlög hinna trúuðu einnig. Þetta góða fólk mun gleðjast yfir því að við náum marki okkar, eftir alla þessa fyrirhöfn og bænir. Ef okkur hefði mistekist hefði það getað misst traustið á Almættinu fyrir fullt og allt. „Faðir” mótmælti ég, „hvernig getur þú talað um Guðstrú þegar þú allan þennan tíma hefur átt viðskipti við tryggingarfélag og óprúttinn veðmangara.” „Hjálpar ekki guð þeim sem . . . en auðvitað hefurðu rétt fyrir þér. Veðmál eru andstyggileg synd. Eflaust lendi ég í víti. ’ ’ „Veistu nokkuð, faðir Neil?” bætti hann við og deplaði bláu augunum sem ekki leyndist vottur af iðrun í, „Stundum efast ég um að ég hafi nokkra trú.” ★ ******
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.