Úrval - 01.03.1979, Page 68

Úrval - 01.03.1979, Page 68
66, ÚRVAL réttilega til um kvörtunarefni karla sinna, en karlarnir áttu erfiðara með að hitta réttilega á hvað konur þeirra voru ekki ánægðar með. Mikilvægasta uppgötvun þessarar rannsðknar er þó tvímælalaus sú, að hlutverk konunnar í lífinu sem mun mikilvægara en karlsins. Kynhegðun karlsins snýst fyrst og fremst um að geðjast konunni og reyna að stefna að vellíðan hennar; geðþótti hans sjálfs kemur í öðm sæti. ,,Þótt eitt sinn hafí verið talið að það væri karlinn, sem skrifaði, leikstýrði og léki sjálfur aðalhlautverkið í kynlífsleiknum, en konan væri í aukahlutverki,” sagir í niðurstöðu skýrslunnar, ,,er óhætt að fullyrða að minnsta kosti í hópi hinna betur menntuðu og betur stæðu er konan sá aðili, sem mest áhrif hefur í sambandi við þenna þátt samlífsins.” Stytt úr New York Daily News TILRAUNASTOFUKÚABÖLA FARALDUR FRAMTÍÐAR- INNAR? Eftir kúabólutilfellið, sem upp kom í Birmingham á Englandi á síðasta ári, hafa vísindamenn styrkst í ótta sínum við að ef ítmstu varkárni sé ekki gætt, geti þessi áður banvæni smitsjúkdómur aftur orðið að strá- drepandi faraldri. Þótt kúabóla sé nú almennt talin útdauð um allan heim, er vírusnum enn haldið lifandi í rannsóknarskyni á rannsóknarstofum. Þegar tilfellið í Birmingham kom upp, sem afleiðing af tilraunastofu- slysi, var kúabóluvímsinn til í tals- verðu upplagi í 12 rannsóknastofum. Margir vísindamenn hafa áhyggjur af því, að eftir 20, 50 eða 100 ár, þegar enginn er uppi bólusettur fyrir kúabólu, geti slys af þessu tagi orðið að heimsfaraldri. Alþjóðaheilsugæslustofnunin (WHO) hefur beðið allar rannsóknar- stofur heimsins, að fjómm undan- skildum, að eyðileggja kúabólu- vímsinn hjá sér eða koma honum á rannsóknamiðstöð WHO í Atlanta 1 Bandaríkjunum. Hafa sumar orðið við þessu, en aðrar ekki. Af rannsóknarstofunni í Birmingham, sem frá sagði 1 upphafí, er það að frétta að hún var innsigluð er slysið varð og rannsókn hafin á því hvernig smitið gat borið að höndum. Þeirri rannsókn er ekki lokið er þetta er ritað. Úr Westinghouse Broadcasting Co. 7p* Vpv 7JV Ví\ „Hvernig hafíð þið sambýlisfélagarnir leyst uppþvottavandamálið?” spurði ég son minn, sem leigði í fyrsta sinn sjálfuríbúð. Eg hafði séð ógrynni af óhreinum diskum í eldhúsinu. „Ekkert vandamál,” svaraði hann. ,,Matti og ég höfum gert samkomulag. Sá sem óhreinkar síðasta hreina diskinn verður að opna nýjanpakka.” -A.G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.