Úrval - 01.03.1979, Síða 74

Úrval - 01.03.1979, Síða 74
i: ÚRVAL tengslin og hjónabandið aukinni menningu. Margir hjðnaskilnaðir i dag eiga rætur að rekja til þess að fólk er að verja persónulegt sjálfstæði sitt. Heimskuleg kenning þess efnis, að ungu hjóni „hafi orði sammála um að lifa þannig, að þau hefti ekki frelsi hvors annars”, er venjulega notuð sem réttlæting fyrir gagnkvæmri ónærgætni og siðferðilegri fávísi. En ábyrgðarleysi gagnvart einhverjum nákomnum og kærum, sveipað í dulargervi frelsis, er andstætt merkingu fjölskylullfins. ,,Þú ert skuldbundinn”, ,,Ég er skuldbundinn þér”. — Á þessum grundvelli er unnt að reisa ábatasamt hagræðishjónaband. En fyrir tvær manneskjur, sem unna hvor annarri, er forskriftin allt önnur: Ég hegða mér á þann veg sem gott er fyrir eiginmann minn (eða eiginkonu), og þess vegna líður mér einnig vel. Það er ekkert undarlegt þótt menn segðu til forna: Alið konuna upp, undir því er komin vellíðan karlmannsins innan fjölskyldunnar. Við nýjar þróunaraðstæður í mannlegu samfélagi sjáum við spekina í þessari gömlu hugsun. En ein leiðrétting er lífsnauðsynleg þegar haft er í huga fullt sjálfstæði konunn- ar og jafnrétti hennar við karla. Lát- um fjölskylduna aldrei aftur verða einu réttlætinguna fyrir lífi konunnar. Látum hana verða höfuðprýði þess. ★ Tvær franskar púðlur (sérstök tegund loðhunda) stóðu og biðu eftir gönguljósi, þegar blandaður flækingshundur tók sér stöðu við hlið þeirra. Onnur púðlan leit á hina, deplaði öðru auga, en sagði svo með miklu yfirlæti við blendinginn: ,,Eg heiti Min-jónet — stafað Mignonette.” Hin púðlan fór að dæmi stöllu sinnar og sagði: ,,Ég heiti Sjamp-enúa — og það er stafað Champenois.” Blendingurinn leit ekki einu sinni á þær, en svaraði kurteislega: ,,Ég heiti Fídó — stafað P-h-i-d-e-a-u-x. ’ ’ Table Talk Ef ég hef skilið rétt, eyðileggur neftrónusprengjan ekki borgir, byggingar eða tæki — bara fólk. Hvað er þá verið að fárast? Við höfum svona fyrirbæri nú þegar. Það er kallað skattar. Robert Orben Stórkostlegasti skemmtikraftur sem ég þekki er Henny Youngman. Hann er hetja. Hann veður upp á sviðið og reitir af sér 30 bandara, og enginn hlær nema í mesta lagi að fjórum þeirra. Ég dáist að þessum kjarki. Bob Hope
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.