Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 78

Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL stöðugur straumur sovéskra flutn- ingaskipa, sem flytja hergögn til kommúnistaríkjanna Suðurjemen og Eþíópíu, og hafna við Indlandshaf. í bakaleiðinni flytja þessi skip hvað sem er á fáránlega lágu flutnings- gjaldi — allt niður í 30% af því sem frjáls skipafélög bjóða lægst. ,,Við flytjum hvað sem er fyrir hvað sem er fremur en sigla tómir til baka,” sagði einn sovésku skipstjóranna. Og sovétmenn græða á þvf að kippa flutningsgjöldunum frá skipa- félögum frjálsa heimsins, og grafa þannig undan efnahag keppiþjóðanna. Þriðji meginávinningurinn liggur í njósnunum. Undir viðskiptayfirskini hefur Moskva sett upp flutningaskrif- stofur í öllum meiri höfnum heimsins, og flestar eru mannaðar rússum. ,,Við skulum ekki láta blekkja okkur,” segir hátt settur foringi í vesturevrópskri gagnnjósna- þjónustu. ,,Að minnsta kosti 20% — stundum 30% af rússneska starfs- liðinu eru þjálfaðir njósnarar, sem sendir eru sérstaklega til njósna.” I Hamborg einni eru sex sovéskar skipaskrifstofur með um 50 manna rússnesku starfsliði, og þar í hópi eru háttsettur liðsforingi í GRU, sovésku hernjósnaþjónustunni. í skrifstofum hér og þar í Vesturþýskalandi lokka sovétmenn flutning frá framleiðend- um að viðkomandi svæðum, og fá um leið nákvæmt yfirlit um iðnað og verslun öflugustu þjóða Vestur- evrópu. Þvrlíkar upplýsingar eru Sovétríkjunum gríðar mikils virði, bæði í friði og stríði, og sama gerist í öllum hinum löndunum 14, þar sem sovétmenn hafa skipaskrifstofur. Það þarf engar leynilegar útvarps- sendingar eða skilaboð skrifuð með ósýnilegu bleki til þess að koma þessum upplýsingum öllum heim til Moskvu. í afar fáum — ef nokkrum — hinna meiri hafna Vesturevrópu, fylgjast lögreglan eða útlendingaeftir- lit með ferðum sovésku sjómannanna. Það er því barnaleikur fyrir njósnara að fara frá borði og hverfa í fjöldann á götunum. Það er rétt jafn auðvelt að skálma upp land- ganginn á sovésku skipi og halda heim á leið með því. Og ef njósnarar geta farið óhindraðir frá og að borði, er jafn auðvelt að skjóta kössum með ólöglegum skjölum um borð eða frá borði, rafeindatækjum, byssum og skotfærum. Tilraunir vestrænna skipafélaga til að verjast sovésku hættunni hafa hingað til reynst árangurslausar. Sendinefnd eftir sendinefnd hefur haldið til Sovétríkjanna og snúið til baka full af loforðum, sem svikin eru jafnharðan, og innantómum afsökunum. Efnahagsbandalagslönd- in hafa nú til athugunar sameigin- legar gagnaðgerðir allra þátttöku- landanna, en lítið hefur áunnist. Varnaraðgerðir hafa aðeins verið lauslega ræddar í þingnefndum bandaríkjaþings. Ef kveða skal rússnesku hættuna niður, þarf stórtækar aðferðir. I fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.