Úrval - 01.03.1979, Page 87

Úrval - 01.03.1979, Page 87
SVISSNESKA SAMBANDIÐ 85 hann séð Bandaríkin, nokkrum kílómetrum norðar. Hann var grannvaxinn, klæddur samkvæmt nýjustu tísku, og heíði getað gengið fyrir vel heppnaðan rokktónlistar- mann. 1961 kom hann allslaus til Miami, kúbanskur flóttamaður. Hann hafði unnið sem verslunarstjóri í blómabúð, afgreiðslumaður 1 fata- búð, og meðan hann gekk í háskóla hafði hann unnið sem sendimaður fyrir kókaln- og maríjúana dreifi- keðju. Hann var fljótur að læra. Þegar vinnuveitendur hans voru gripnir, tók hann við viðskiptasamböndum þeirra, flutti til Tijuana, og segja má að hann hafi á einni nóttu orðið voldugastur mexíkanskra fíkni- efnasala. Á fundinum þennan dag höfðu Sicilia og undirmenn hans yfírfarið starfið síðustu mánuði. \ maílok myndu þeir hafa dreift til heildsala um öll Bandaríkin — eða komið fyrir 1 vörugeymslum í Kaliforníu — 57 tonnum af maríjúana. Það þýddu um sjö milljónir dollara í hreinan hagnað, fyrir utan hagnaðinn af kókaíni og herólni. Á umliðnum árum hafði Sicilia fjárfest í fasteignum: Keypt villur 1 Acapilco, Guadalajara og Mexíkóborg, og í La Jolla 1 Kaliforníu. Öryggisklefinn hans í höllinni í Tijuana geymdi sjaldan minna en fimm hundr- uð þúsund dollara í reiðufé. Hann átti reikninga (flesta undir fölskum nöfnum) í að minnsta kosti sjö mexíkönskum bönkum, og einn 1 Barclays bankanum f Nassau í Bahama. En það var ekki allt fengið með því að fela peningana, mest var um vert að nýta þá þannig að þeir gæfu sem mestan arð. Nú ákvað Sicilia að fara að dæmi forsprakka skipulagðra glæpa í Bandaríkjunum og opna keðju af svissneskum bankareikningum. I Sviss banna lög að bankarnir gefi upp hverjir eiga þar innstæður. Auk leyndarinnar bjóða svissneskir bankar upp á bestu fjárfestingarþjónustu heimsins. í lok maí höfðu 19 tankbílar — sem í orði kveðnu voru að snúa heim til Bandaríkjanna að ná í nýtt hlass af asfalti — flutt 57 tonn af maríjúana til Kaliforníu. I síðasta bílnum voru þrjú tonn, pressuð saman í kubba, sem faldir voru bak við spaðana aftast og fremst í tanknum. Þessi bí 11 fór yfir landamærin við San Ysidro klukkan þrjú að degi þann 31. maí, og um kvöldið nam hann staðar við lítið býli ytan við Corona. í dögun hafði maríjúanakubbunum verið komið fyrir í bárujárnsskemmu, sem dreifingarhringurinn notaði fyrir vöruskemmu. Þrír viðskiptavinir biðu eftir þessum varningi, og höfðu borgað fyrir hann í reiðufé, 120 þúsund dollara tonnið, fyrirfram. Að kvöldi 10. júní var peningunum, — 20, 50 og 100 dollara seðlum, komið til lítillar íbúðarí San Diego. Um nóttinaunnu tvær konur að því að stokka seðlana í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.