Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 89

Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 89
SVISSNESKA SAMBANDIÐ 87 sem hvergi komu fram á skýrslum, seðlar sem ekki var hægt að rekja. 28. júní flaug Sicilia til Sviss. Hann hafði kosið að skipta við hinn virta Schweizerischer .Bankverein ■— Svissneska bankasambandið — eina af hinum þremur víðfrægu, þekktu fjármálastofnunum í Sviss, banka, sem hefur notið mikillar virðingar í heiminum í meira en öld. Svo sem í öllum svissneskum fjármála- stofnunum eru það aðeins þeir fáu, háttsettu bankamenn, sem þurfa að eiga bein viðskipti við innleggjandann, sem vita hver hann er. Sicilia kynnti sig sem „verslunar- mann”, sem stæði að víðfeðmu fasteignafyrirtæki og byggi í Miami. Hann lagði fram kúbanskt vegabréf, sem í stóð að það væri gefið út í Havana í september 1972. Bankamaðurinn gat engann veginn vitað að það væri falsað — eitt af sjö vegabréfum, sem Sicilia hafði aflað sér undir jafn mörgum nöfnum til að notaí ýmsum ólöglegum tilgangi. Sicilia gerði þá kröfu til ávöxtun fjárins, fyrir utan algera leynd um hver hann væri, að fjárfestingu þess yrði þannig hagað að hann gæti breytt því aftur í reiðufé fyrir- varalaust. Bankamaðurinn stakk upp á því, að hann keypti „innileggs- skírteini”, sem gáfu 9% arð og „Eurobonds” ýmissa fyrirtækja, sem ganga kaupum og sölum á verðbréfa- mörkuðum svo sem í Zúrich, Frankfurt og Amsterdam, og hægt er að selja hvenær sem er. Þessi viðskipti myndu fara fram í nafni Schwezerischer Bankverein, sem annaðasti þannig ávöxtun fjár eins viðskiptavinar síns. Sicilia ljómaði. ,,Þið skuluð búast við fyrsta innlegginu 3. júlí,” sagði hann. ,,Þið munuð fá 800 þúsund dollara frá Barclays Bank í Nassau. Um tíu dögum seinna munuð þið fá 1,5 milljón dollara bankaávísun frá banka mínum í Mexíkó.” 30. júní flaug Sicilia aftur heim til Mexíkó. Eftir þetta var hann í stöðugu sambandi við svissneska bankamanninn. Á tveimur árum flutti hann 60 milljónir dollara milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Sviss. Samtímis opnaði hann fleiri reikninga, þar á meðal „björgunar- reikning” (til að grípa til ef í nauðirnar ræki) á Spáni, Frakklandi og í Panama, og hagaði málum sínum þannig, að hann gæti flutt allt á þessa þrjá reikninga, ef hann teldi sig vera 1 yfirvofandi hættu. Svo mikil voru umsvif Sicilia í Bandaríkjunum, að hann gat ekki til lengdar komist hjá athygli þaðan. Raunar hafði samstarfshópur, sem gekk undir nafninu CENTAC 12 — með aðsetur í San Diego — um hríð unnið sleitulaust að því að safna sönnunum á hendur honum. Nú höfðu þeir nóg undir höndum til að tengja Sicilia og helstu samstarfs- menn hans ekki aðeins við tankbíla- flutningana á maríjúana, heldur einnig við margar stórar kókaín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.