Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 90

Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 90
88 sendingar. I júlí 1975 var gefin út leynileg ákæra á hendur Sicilia, Roger Fry og 42 starfsmönnum þeirra, bæði í Mexíkó og Bandarkjunum. Það var eitt að sanna glæpinn á Sicilia, annað að rjúfa vernd hans í Mexíkó og handtaka hann. Starfs- menn CENTAC 12 leituðu leiða í margar vikur. Og smugan opnaðist: Hún fannst í nýgerðum sáttmála Bandaríkjanna og Mexíkó um gagnkvæman rétt til handtöku og lögsóknar alþjóðlegra fíkniefna- prangara. Bandarísk yfirvöld fóru þess á leit við þau í Mexíko að Sicilia yrði handtekinn. Tækifærið kom, þegar Cicilia skrapp í húsið sitt 1 Mexíkó City, þar sem yfirvöldin í Tijuana gátu ekki verndað hann. 2. júlí 1975 braust lögreglan, grá fyrir járnum inn í húsið til hans og tók hann höndum. Hann var með fullhlaðna .45 kalíbera sjálfvirka skammbyssu falda í rúminu sínu, en veitti ekki mótspyrnu. Ur húsinu gerði lögreglan upptækan stafla af bankaskjölum, ávlsunum og vaxtaskjölum. Frammi fyrir þessum sönnunargögnum — og eftir fjögurra daga strangar yfir- heyrslur — játaði Sicilia. Upphæðirnar á banka- reikningunum voru hrikalegar. Sicilia og helstu hjálparmenn hans höfðu meira en 3,5 milljónir dollara af bandaríkjamönnum fyrir fíkni- efnasölu á viku. Mútugreiðslur hans voru hvorki meira en minna en 16 ÚRVAL milljónir dollara á ári. Hann átti um 20 bankareikninga erlendis. Þegar rannsókn skjalanna lauk gátu yfirvöldin í fyrsta sinn fengið skýra mynd af því, hvernig stór fíkniefíra- hringur fóðraði hagnað sinn og aflaði fjár ul starfseminnar. Þetta var mikilsverð uppgötvun. En jafnvel þótt mexíkönsku skjölin lægu fyrir, var stór eyða í málinu. Leitin hafði leitt leitarmennina inn um framdyrnar, en hvar voru bakdyrnar, sem enginn sá? Svörin var aðeins að finna í Sviss. En myndu svissnesk yfirvöld reynast samvinnu- þýð? 25. apríl sendi bandaríska dómsmálaráðuneytið formlega hjálparbeiðni til svissneskra yfírvalda. Meðal fylgiskjala með beiðninni voru afrit af sönnunum gegn Sicilia og Fry, og sannanir fyrir því að hagnaður þeirra stafaði af fíkniefnasölu. T Bern komust yfírvöldin fljótt að þeirri niðurstöðu, að þessir tveir menn hefðu brotið 1 bága við 19. grein svissneskra laga, sem kveða svo á um, að þeir sem standa að fíkniefnasölu — líka utan Sviss — hafí gerst sekir um fjársvik — og séu því ekki undir vernd hinna ströngu leyndarlaga svissneskra banka. I júlí sendi svissneska lögreglan skýrslur um 13 mismunandi svissneska banka- reikninga Sicilia og aðstoðarmanna hans vestur um haf. Því miður fór svo, að þegar dómsúrskurður um að gera fé hinna ýmsu reikninga upptækt var loks
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.