Úrval - 01.03.1979, Side 95

Úrval - 01.03.1979, Side 95
AÐ SKIPTA UM NAFN — ÞAD ER ALGENGT! 93 Nafnaskipti við íslenskan borgararétt I grein þeirri, sem hér birtist, er fjallað um breytingu ríkisfangs út frá reynslu frakka, sem tók upp bandarískan borgararétt. Hann breytti frönsku nafnisínu fríviljugur, og svo gerðu 30 aðrir sem urðu bandarískir ríkisborgarar um leið og hann. Þar gildir ekki skylda um nafnbreytingu eins og hér á landi. Þegar útlendingar, sem til Islands koma, ílendast og koma til greina að verða íslenskir borgarar, er þeim gert að taka upp „alíslenskt” nafn, — séu þeir ekki heimsfrægir píanóleikarar og tilvonandi hljómsveitarstjórar. Þetta hefur margsinnis verið gagnrýnt og iðulega með góðum rökum. Mörgum er sárt um nafnið sitt og vilja nauðugir fella það niður; gera það enda aðeins formlega en halda áfram að ganga undir sínu gamla nafni. Enga hef ég hins vegar heyrt hafa á móti því, að undirgangast þá kvöð að tryggja þeim afkom- endum, sem þeir kunna að eignast eftir að þeir eru orðnir íslendingar, nöfn sem falla að íslensku nafnakerfí. Fyrir áratug eða þar um, þegar síðast voru forsetakosningar á íslandi, las ég erlenda grein um nafnavenjur á íslandi. Þar var meðal annars skýrð sú íslenska regla að nota ekki ættarnöfn. Þessu voru gerð góð skil og ítarleg — en í greinarlok var yfirlætislaus málsgrein, sem fjallaði um komandi forsetakosningar hér — og þar var á það bent, að báðir frambjóðendurnir báru ættarnöfn. Erum við sjálfum okkur samkvæm? Nýlega var ég staddur þar sem íslendingur — fæddur erlendis en kaus síðar að gerast íslenskur — sagði frá því er hann tók upp íslenskt nafn. Hann valdi nafn af þekktum núlifandi íslendingi, en var synjað um nafnið á þeirri forsendu að það væri ekki íslenskt. Hann vildi nefnilega fá að nota skírnarnafn sitt — sem er „íslenskt” ekki síður en útlent — og bæta við það , ,Sonja Diego. ” Ritstjóri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.