Úrval - 01.03.1979, Page 97

Úrval - 01.03.1979, Page 97
AÐ SKIPTA UM NAFN - ÞAÐ ER ALGENGT! 95 George Philpott, sem árið 1888 sótti um að fá að breyta eftirnafni sínu. Hann sagðist bera „erfitt og hlátur- vekjandi nafn . . sem vekur með háðskum almenningi marga og gremjulega skírskotun til áhaida meira eða minna tengdum húshaldi.” (Hér er sennilega átt við llkingu nafnsins við „pisspot” — sem þýðir næturgagn. Þýð.) George fékk vilja sínum framgengt. Kvikmyndanöfn: Rétta nafnið er hluti af velgengni í kvikmynda- bransanum. Hefði Marilyn Monroe komist til frægðar sem Norma Jean Baker? I flóknum hugum kvik- myndaframleiðendanna í Hollywood þarfnaðist hún þessarar upplyftingar, og slóst þess vegna 1 hóp ,,höfuðstafa”-drottninganna, eins og þær eru kallaðar. Sögulegar ástœður: Stundum gripur rás sögunnar inn í. I heims- styrjöldinni síðari óskuðu margir Hitlerar eftir nafnabreytingum. En ekki Paul Hitler, yfirliðþjálfi, sem sagði efnislega um málið: ,,Eg held að hinn delinn geti skipt um sitt. ’ ’ Hvað gerist, ef einhver vill breyta óþekktu og erfiðu nafni sínu og taka upp nafn, sem orðið er þekkt vegna auðs og valda? Þetta gerði Harry H. Kabotchnik árið 1923, þegar hann sótti um að fá nafni sínu breytt 1 Cabot. Cabotfólkið fræga og flugríka í Nýja Englandi höfðaði mál til að hindra að þetta næði fram að ganga. Þau töpuðu því, og niðurstaða dómarans var sú, að hvergi væri staf- krókur um það 1 lögum, að ekki mætti taka upp nöfn, þótt þekkt væru. Kabotshnik var einfaldlega að klípa aftan af nafninu sínu. Cabots- fólkið skyldi bara vera hreykið af að þeirra nafn skyldi verða fyrir valinu. Á sama hátt breytti innflytjandinn Abraham Bitle nafni sínu 1 Biddle — og ég mlnu 1 Morgan. Það kostaði 25 dollara að verða ríkisborgari og nafna- skiptin voru í kaupbæti. Þetta voru kjarakaup aldarinnar. Ég öðlaðist nýtt nafn og nýja sjálfsvitund. I Shenandoah Valley 1 Virginia er bautasteinn með þessari grafskrift: ,,Hér hvíla leifar John Lewis, sem drap írska lávarðinn, settist að í Augustasýslu í borginni Staunton og lagði amerísku byltingarorrustunni til fimm syni.” Ekki get ég státað af sambærilegum afrekum, en ég gæti vel hugsað mér, að á grjóti þvl sem yfir mig yrði lagt stæðu þessi orð: ,,Hér hvíla leifar Teds Morgan, sem varð ameríkani.” ★ ,,Ég hef fundið upp tölvu sem er næstum þvr eins og manneskja” gortaði uppfinningamaður nokkur við starfsbróður sinn. ,,Áttu við að hún geti hugsað?” spurði hann. ,,Nei. En þegar hún gerir skyssu getur hún kennt einhverri annarri tölvu um það.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.