Úrval - 01.03.1979, Page 100

Úrval - 01.03.1979, Page 100
98 ÚRVAL Undanfarið hafa þættir gerðir eftir bókinni ,,Rœtur” eftir Alex Haley notið vimælda í sjónvarpi. Bðk þessi greinir frá ætt Haleys allt frá langa-langadanga-lang -afa hans, en sá var Gambíumaður, er rænt var á átjándu öld, fluttur til Ameríku og seldur í þrældóm. — Bók þessi var bók Urvals í- júlí og ágúst 1974, eða mjög skömmu eftir að hún kom fyrst fram vestan hafs, en þar varð hún ótrúlega vinsæl þegar í stað og er enn. Bandaríkjamenn eru allir komnir af öðru þjóðerni fyrir það fáum öldum, að hið erlenda berg, sem þeir eru allir bort af er þeim enn mikils virði. Þetta á vitaksuld ekki síst við um svertingjana, sem komnir eru af ánauðgum þrælum og vita lítt um upþruna sinn, margir hverjir ekki einu sinni af hvaða afríkuþjóðernifeir eru. — Vegna sjónvarþáttanna nú birtir Urval nú styttingu og sums staðar endursögn á þeirri sögu, sem fyrir nærri fimm árum var sögð ítveim tölublöðum Urvals. — Fyrstu minningar mínar snerta ömmu og frænkur mínar, sem sátu á veröndinni heima í Henning í Tennessee. Þessar gömlu, hrukkóttu og gráhærðu konur sátu í ruggustólunum sínum og töluðu og töluðu; töluðu um þræla, hvíta húsbændur og plant- ekrur, og inn í þær fléttuðust brot úr ættarsögunni okkar, sögu sem gengið hafði frá kynslóð til kynslóðar í munnlegri geymd. „Gamalt þvaður,” sagði mamma, og kærði sig kollótta. Margir voru nefndir í sögunum, en fjarlægastur í tíma var Afríkumað- urinn. Sögurnar sögðu frá því hvernig hann var fluttur hingað á skipi til staðar, sem kaliaður var „Naplis” og seldur sem þræll í Virginíufylki. Þar tók hann saman við ambátt og átti með henni dótturina Kissí. Þegar Kissí komst nokkuð á legg, fór pabbi hennar að benda henni á ýmsa hluti og nefna nöfn þeirra á móðurmáli sínu. Og þegar hinir þrælarnir kölluðu hann Tóby, en svo nefndi hvíti húsbóndinn hann, mót- mælti hann kröftuglega og sagðist heita Kintei. Kintei sagði Kissí oft sögur um sjálfan sig. Þegar Kissí varð fullorðin og eignaðist son, sagði hún syni sínum þessar sögur, hann aftur sínum börnum. Sonar-sonardóttir Kissíar var amma mín. Hún lagði áherslu á að kenna mér sögurnar þangað til ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.