Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 108

Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 108
106 ÚRVAL þorpi, fímm dagleiðir í burtu. Þar stððu yfir hátíðahöld, og í augum Kúnta var hámark hátíðahaldanna þegar frændur hans sögðu frá ferðum sínum, því mandíkar voru þekktir sem miklir kaupmenn og ferðalangar. Jannes föðurbróðir hans sýndi honum uppdrátt, teiknaðan á húð, og sagði að þetta væri Afríka; sýndi honum hvar sandauðnin var, þar sem einkennileg dýr með háa kryppu áttu heima. Og Saloum föðurbróðir hans sagði frá verslunarferðum og verslunarvarningi Afríku — verslun þeirra við hvíta manninn. Kúnta hlustaði fullur aðdáunar. Hann strengdi þess heit, að einhvern tíma skyldi hann líka komast til framandi staða. Kúnta var nú kominn á tólfta regnrímabil, og var að ljúka því námi, sem hófst er hann var á fímmta regntímabili. Síðasta daginn í skólanum settust foreldrar drengjanna í skólagarðinn og hlustuðu, meðan Bríma Sísei spurði nemendur sína út úr. Svo kom röðin að Kúnta Kinte. „Hvert var starf forfeðra þinna, Kúnta Kinte?” ,,Fyrir mörg hundruð regntíma- bilum voru Kintemenn járnsmiðir í landinu Malí, en konur þeirra bjuggu til potta og leirker og spunnu bómull,” svaraði Kúnta. Svo þurfti að leysa gátur og þrautir og skrifa nafn sitt með arabísku letri á litlar töflur. Loks bað skólastjórinn nemendurna að rísa upp um ieið og hann nefndi nafn þeirra og lesa valda kafla úr kóraninum. , .Kairaba Kúnta Kinte,” kallaði hann svo, og Kúnta reis upp og las kaflann sinn. Þegar hann hafði Iokið því, þrýsti hann bókinni að enni sér og sagði ,,Amen.” Fólkið hrópaði í viðurkenningarskyni. Loks kom uppskeruháríðin, og í lok hennar var hauspoki settur á Kúnta og hann var leiddur brott. Hann fann heit tár renna niður kinnarnar innan í pokanum, því hann vissi að hann var að yfirgefa bernskuna, ekki síður en föður sinn og móður, bræður og fæðingarþorp. Og þótt hann kæmi aftur til þess síðasttalda, fylltist hann í senn dapurleika og hræðslu. En þetta varð að gerast, hann yrði að þola þetta eins og faðir hans á undan honum og synir hans á eftir honum. Hann ætlaði annað hvort að snúa aftur til þorpsins sem fullgildur karlmaður — eða alls ekki. Eftir langa leið, sem hann og jafnaldrar hans höfðu verið leiddir voru pokarnir teknir af þeim. Þegar augun höfðu vanist sólinni á ný, sá hann að frammi fyrir þeim stóð Silla Ba Dibba, einn af elstu ráðgjöfum Juffure. Þetta hlaut að vera kintango, sá sem átti að annast manndóms- þjálfun drengjanna. ,,Börn yfirgáfu Juffure,” hrópaði Silla Ba Dibba hárri röddu. ,,Ef karlmenn eiga að snúa til baka, verður að þurrka burtu ótta ykkar, því óttasleginn maður er veikgeðja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.