Úrval - 01.06.1979, Page 18

Úrval - 01.06.1979, Page 18
16 ÚRVAL mátulegum fyrir hálfa lengju af grönnum mótuðum grafítstöngum,- Síðan lagði Monroe stengurnar í raufirnar og límdi aðra eins fjöl á móti — og þar var kominn fyrsti nútíma-blýanturinn! Hann var ódýr, hentugur, auðvelt að bera hann með sér, og herskarar skrifstofuþræla, listamanna og framkvæmdamanna, sem iðnbyltingin fjölgaði í sífellu, tóku gripinn fegins hendi. Gæsa- fjaðrir og blekbyttur urðu annars fíokks. Venjulegur 18,5 sentimetra blýantur, eins og þeir gariga og gerast nú til dags, getur dregið 56 km langa línu, skrifað minnsta kosti 45 þúsund meðallöng orð og þolað 17 yddingar niður í fimm sentimetra bút. Venju- lega er nú festur látúnslitur hólkur við annan endann á honum með dálitlum strokleðurshnúð í. Gult er langvinsælasti liturinn á trénu utan um blýið. Framleiðendur hafa reynt aðra liti — grænt, svart, blátt, en þeir litir seljast aldrei eins vel og sá guli. Einn blýantasmiður gerði könnun á litunum. Hann lét stóran viðskipta- vin fá 500 gula blýanta og 50(- græna. Innan viku tók kvörtunum að rigna yfir hann vegna grænu blýantanna. „Blýið” var svo brotgjarnt. Það var erfitt að ydda þá. Þeir klóruðu. Eða þeir smituðu. En blýantarnir voru allir eins, úr sömu framleiðslu. Nútímablýantur er gerður úr 40 mismunandi efnum. Besta grafítið er frá Sri Lanka, Madagascar og Mexíkó, besti leirinn frá Þýskalandi. Gúmmíið í strokleðrið er frá Malasíu, vax frá Brasilíu. Steinvöiur á stærð við egg, sem notaðar em í hrærivélarnar sem hnoða saman grafítið og leirinn, em frá Belgíu og Danmörku. Næstum allur viður, sem notaður er 1 blýanta, er úr 200 ára ilmsedrus, sem vex aðallega í High Sierra. Æð- arnarí honum liggja mjög beint, við- urinn er mjög jafn og tiltölulega mjúkur sem kemur sér ekki aðeins vel þegar saga þarf nákvæmlega, heidur líka þegar þarf að þrykkja í hann letur og lita hann, að ógleymdu því hve það er mikill kostur þegar þarf að ydda. Or háefninu em gerðir kubbar, tæpir 8 sentimetrar á kant, og þurrkaðir. Þegar viðurinn er hæfilega þurr, er hann skorinn í fimm milli- metra þykkar fjalir — hálfa blýants- þykkt — 70 millimetra breiðar og 185 fágaðar og vaxbornar, en síðan seldar blýantaframleiðendum út um allar jarðir, sem grópa í þá förin, leggja ,,blýið” í, líma fjalirnar saman, rista, mála og þrykkja. Á þennan hátt em gerðar yfir 300 mismunandi blýantategundir, þar á meðal þær sem skurðlæknar nota til að draga línur sínar á fyrirhugaðan skurðstað á sjúklingum. Eða eins og einhver sagði: „Allt byrjar með blýanti, hvort sem það er snið á tísku- fötum, ormstuskip, boltahanski eða kjarnorkukenning. ” Já, það er óhætt að segja, að venjulegur blýantur er vanmetnasta menningar- tæki mannsögunnar. Næst manns- heilanum. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.