Úrval - 01.06.1979, Page 21

Úrval - 01.06.1979, Page 21
SÆUNNARMÁL 19 Jr EGAR síðasta hefti Úrvals, með greininni um tvíbura systurnar bandarísku, sem bjuggu til sitt eigið mál, var komið á kreik, var athygli mín vakin á grein, sem á sínum tíma birtist í Sögum Isa- foldar. Þar er sagt frá íslenskri konu á síðust öld, sem bar ekki í mál fyrr en hún var sjö ár, en fór þá að tala sitt eigið mál, sem virðist ekki nema að takmörkuðu leyti vera afbökun og bamamái út frá íslensku. Eftir annarri lýsingu á konunni að dæma, virðist varla vera hægt að kenna því um að hún hafi verið vangefin, ef marka má þau ummæli að hún ,,var ákaflega spurul og vildi láta skýra vel út fyrir sér allt, sem hún um spurði, enda hafði hún ágætis minni til að muna. Vafalaust hefur hún þó verið á einhvern hátt þroskaheft — hefur ábyggilega haft „sérþatfir”. Sæunnar-mál er að því leyti merkilegra og sérstæðara en mál tvíburasystranna, að Sæunn myndaði mál sitt ein og virðist hafa orðið að kenna öðrum það, til þess að þeir gætu komist í málsam- band við hana. Það hlýtur að hafa verið sýnu örðugara heldur en læra það sem talað var í kring og bendir til einhvers konar mál- blindu, sem hún hefur aðeins komist fyrir með nýrri málsköpun. Auðvitað geta þarna hafa komið til einhverjir sjúkdómar á barns- aldri; um það geta heimildir ekki. Greinin um Sæunnarmál hefst á orðunum,,Fyrir rúmum 20 árum eða þar um bil lést kvenmaður norður í Húnavatnssýslu. ” Þar sem greinin er ekki tímasett að öðru leyti er ekki auðvelt að sjá hvenær kvenmaðurinn lést eða greinin er skrifuð. I efnisyfirliti Sagna ísafoldar eru Sæunnarmál sagt tekið úr Sögusafni ísaflodar 1891. Baldvin Arason, sem tók saman orðalistann, segir á einum stað ,,var henni samtíða frá því ég fæddist, í janúar 1830, í nærfellt 30 ár. ” Af þessu hvoru tveggja má ráða, að Sæunn hafi látist rétt fyrir 1860 og greinin sé skrifuð á níunda áratug síðustu aldar. Greinin, sem hér fer næst á eftir um górillufrökenina Koko, er af öðrum toga en þær tvær sem hér hefur verið um rætt — á það eitt sameiginlegt að þar er verið að basla við kennslu máls og málnotkunar við einstakling, sem mál er ekki eiginlegt. Það er í sjálfu sér fjarstætt að tengja greinina um Koko við þær tvær hinar, en ekki út í bláinn að láta þærstanda saman. Ritstjóri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.