Úrval - 01.06.1979, Page 31

Úrval - 01.06.1979, Page 31
VIDTÁL VID GÓRILLU 29 merki. En hann er ekki alltaf nógu fljótur. Einu sinni í fyrra var hann að leita að rétta merkinu til að biðja um að fá að koma að leika sér við Koko. Þegar hann var búinn að gefa merkið ,,út”, varð Koko óþolinmóð, þarsem hún beið í sínu búri. Hún rétti upp höndina og gaf merkin: ,,Mike hugsa fljótur.” Þegar honum loksins hugsaðist að segja ,,Koko” létti Koko sýnilega, og sagði í flýti ,,gott þetta Mike” og síðan ,,inn hingað Mike.” Nú þegar ég er orðin fóstra tveggja górilluapa, hef ég mikið velt fyrir mér ábyrgð minni gagnvart þessari apaætt, sem nú á i vök að verjast. Ég hef stofnað sjóð til að tryggja fjárhagslegan stuðning við Koko og Mike í framtíðinni. Helst vildi ég geta komið upp stað þar sem hægt væri að rannsaka górillur og stuðla að varðveislu tegundarinnar í tiltölulegu frelsi. Og Koko verður alltaf sveigjaniegri og fágaðri í tjáskiptum sínum. Hún er meira að segja farin að lýsa hlut- um og segja til um tilgang þeirra og hlutverk. „Hvað gerir maður við elda- vél?” spyr ég. ,,Býr mat.” Hún greinir milli rétts og rangs, en er viðkvæm fyrir ákúrum. Hún reynir að stela ávöxtum úr skál, en ég ávíta hana: „Vertu ekki svona mikið svín. Vertu kurteis. Biddu mig. Það er rangt að stela, rangt, rangt, rangt, alveg eins og það er rangt að bíta og meiða.” Svo spyr ég: ,,Hvað geri ég sem er rangt?” Og Koko svarar strax: „Brýtur hlut, lýgur, segir mér kurteis (þegar ég er) svangt svín.” Loks er Koko að læra sjálfsvirðingu. Blaðamaður spyr um hana sem persónu. Ég sný mér að Koko: ,,Ertu dýreða persóna?” Hún svarar undir eins: ,,Fínt dýr górilla.” ★ at. ilé Vjv Vjv A A Tveir viðskiptajöfrar á Miami strönd voru að bera saman bækur sínar. ,,Ég er að nota fé sem ég fékk út úr tryggingunum sem bætur fyrir eldsvoða. Ég fékk fimm milljónir. ,,Ég líka,” svaraði hinn. ,,Ég fékk txu milljónir í bætur vegna flóðs. Eftir nokkra þögn segir sá fyrri. ,,Segðu mér, hvernig kemur maður flóði af stað?” Nótt eina stóð iítill drengur út við glugga og dáðist að stjörnu- björtum himninum. „Hugsaðu þér,” sagði hann í hrifningu, ,,hve himininn hiýtur að vera fallegur ofaná fyrst hann er svona á botninum.” T T
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.