Úrval - 01.06.1979, Page 38

Úrval - 01.06.1979, Page 38
36 ÚRVAL hrakti þau út á hafið og sterk- byggður báturinn hringsnérist á öldunum. Vindsveipur þeytti honum upp í loftið eins og hann væri ekki veigameiri en fjöður. I fyrsta skipti á ævinni varð Kelea hrædd við sjóinn. Bátur Lo-Lale stóð fyrst upp á annan endann, svo upp á hinn. Það var engu líkara en að hann myndi brotna í spón. , ,Vertu óhrædd, Kelea,” hrópaði Lo-Lale út í ærandi storminn. „Leggstu niður í bátinn. Þá skola öldurnar þér ekki fyrir borð og ég kem þér heilu og höldnu í land. ’ ’ Lo-Lale var fimur með árarn- ar og það var stórkostlegt fyrir Keleu að fylgjast með honum. En hvað hann var sterkur! Og óttalaus! Vissulega gæti hann orðið eiginmaður brimprins- essu: hún gæti litið upp til hans og elskað hann. Brúðkaupið var haldið. Konunglegar skikkjur af skrautlitum fuglafjöðrum voru settar á herðar brúðarinnar og -þrúðgumans. Aldrei hafði véfið önnur eins hátíð haldin á Maui. Þúsund grísir voru glóðarsteiktir í ofngryfjum sem gerðar eru í jörðina. Kokos- mjólk var hellt úr þúsund kókoshnetum. Þúsund mis- munandi fiskar voru étnir og þúsund tegundir af ávöxtum. En þegar brúðkaupið var afstaðið sagði Lo-Lale við brúði sína: ,,Ástin mín, ég missti eitt sinn unnustu mína í sjóinn. Hún drukknaði í briminu. Ég get ekki tekið þá áhættu að glata eiginkonu í hafið og þess- vegna ætla ég að fara með þig til fjallanna á Oahueyjunni minni. Þar getum við dvalið, ömgg og langt frá sjónum. Þá þarf ég ekki alltaf að vera að hugsa. Hvað nú ef Kelea skyldi dmkkna?” Kelea varð sorgmædd. Að búa þar sem hún gæti ekki synt í sjónum! Að finna aldrei vind- inn þjóta um vanga er hún stýrði brettinu gegnum öld- urnar! Hvernig átti hún að afbera það? Kelea reyndi að vera ánægð heima hjá sér í fjöllunum. Húsið hennar var höll, hún eignaðist son, og annan til og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.