Úrval - 01.06.1979, Side 45

Úrval - 01.06.1979, Side 45
BESTA EFNID í SJÓNVARPINU? 43 ekkert gæludýr. Ég fékk ákafan hjart- slátt.” I einu atriðinu áttu þjálfarinn og björninn að hlaupa upp hallandi bjálka. Því miður var bjálkinn farinn að fúna og lét undana. „Björninn datt niður, kom niður með skell. Við hentumst í allar áttir. Það eina sem að komst hjá mér var að björninn væri meiddur og fokreiður. En vitiði hvað bangsi gerði? Hann sat bara þarna og gapti eftir andanum og barði sér á brjóst. Hann hafði kom'ið niður á brjóstkassann og gekk ekki sem best að anda. En auglýsingastjóri Hamm hafði forðað sér með því að stökkva fram af þriggja metra stalli og fót- brotnaði.” Auðvitað sjáum við ekkert annað í fullgerðri auglýsingunni en fallegar myndir — björn I eintrjáningi, björn í jeppa, björn skokka á eftir manni. Hann skokkaði á eftir manninum af því maðurinn lét lakkrískonfekt detta niður úr buxnaskálminni sinni jafnt og þétt. Við sjáum bara aldrei lakkrís- konfektið — né brotinn fót auglýs- ingastjórans. 1975 var Marce Mayhew, leikstjóri hjá Bozwell ogjacobs, að vinna fyrir MG og fékk stórfenglega hugmynd um 30 sekúndna auglýsingu. ,,Við sjáum mann í flugvél. Hann lítur út um gluggann og við sjáum til jarðar. Þá er klippt, og við sjáum þrjá bíla þar niðri, keppinautana, Fíat 124, Porsche 914 og Datsun 240C — þjóta eftir fjallavegi. Maðurinn í flugvélinn rís upp og fer aftur í vélina, og við sjáum að vélin er opin að aftan og þetta er flutningaflugvél og í henni er MG. Maðurinn ýtir MG-num út um opnar dyrnar og stekkur út á eftir honum. Risastór fallhlíf opnast yfir MG-num, og maðurinn opnar fallhlífina sína, þeir lenda svo samtímis. Maðurinn tekur af sér fallhlífina, losar fallhlífina af MG- num, hoppar upp í ekur af stað, á undan hinum þremur. Síðast í myndinn kemur textinn: MG, heilu stökki á undan.” Þegar Mayhew hafði fengið blessun MG til að gera þetta, varð hann að finna fólkið til að vinna verkið. Hann fékk RAF, konunglega flugflotann breska, til samvinnu, því MG er breskur bíll. ,,Við fengum Geimferðastjórn Bandaríkjanna til að hjálpa okkur að reikna út hvernig fallhlífin þyrfti að vera. Hve stóra fallhlíf þarf til að halda bll? Það eru milljón smáatriði. Við urðum að fara eitthvað út í auðnir Kaliforníu — E1 Mirage, skammt frá herflugvellinum í Edwards. Við urðum að hafa rúmgott lendingarsvæði, því við vissum ekki hvar bíllinn myndi lenda. Það var heppilegast að taka myndina í dögun, því þá er lygnast, svo að við vorum komnir til starfa klukkan þrjú að nóttu og unnum við bílljós. Svo kom það: Dögun, herrar mínir, setjið í gang. Við vorum með tvær Cessnur og flutningaflugvél, og þyrlu með aðalkvikmyndavélinni. í annarri Cessnunni var myndavél. Hin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.