Úrval - 01.06.1979, Page 56

Úrval - 01.06.1979, Page 56
ÚRVAL 54 hallar munu opnast og lokast eftir veðri: Þakið mun opnast í góðu veðri en lokast í rigningu. Líklegt er, að slíkar hreyfium- myndanir muni vinna sér sess í byggingarlist í framtíðinni. Hugsum okkur borg þar sem þök húsanna munu opnast og lokast, þakgluggar munu lyftast og hníga (raunar eru sjálfvirkir þakgluggar þegar I notkun í sumum opinberum byggingum, verksmiðjum og rannsóknarstofum), veggirnir leggjast í fellingar og rétta úr sér aftur . . . Raunveruleg lifandi byggingarlist. Þegar á sjöunda áratugnum settu vísindamenn fram undirstöðuatriði þeirrar hugmyndar, sem síðar varð kunn undir nafninu ,,architectural bionics”. Jurí Lebedev, höfundur bókarinnar Architectur and Bionics, sem er vel þekkt meðal vlsindamanna, segir: „Architectural bionics” felst í því að taka skapandi afstöðu til hagnýtingar lögmála hinnar lifandi náttúru, til skipulags mannlegra bústaða. Að okkar áliti ættu rannsóknir á þessu sviði að byggjast á aðferð, er sameinaði tæknilega hagkvæmni og hugtök eins og mannleika og fegurð, aðferð, er ætti að tryggja manninum sem hagkvæmastar ytri aðstæður og samræmdasta tengingu borgar- umhverfis og náttúrunnar. ’ ’ , Það var Rannsóknarstofnun fræði- legrar og sögulegrar byggingarlistar I Moskvu, sem kom á fót fyrstu sovésku tilraunarannsóknarstofunni til þess að vinna að málum er varða „architectural bionics”. Síðar varð þessi rannsóknarstofa samræmingar- miðstöð fræðilegrar og hagnýtrar þróunar, sem sérfræðingar frá Lenin- grad, Kiev, Karkov, Jerevan og Kazan hafa unnið að í sameiningu. Fyrsta byggingin, sem reist var í samræmi við þessa stefnu var Ostankino sjónvarpsturninn í Moskvu, en við gerð hans lagði hönnuðurinn N. Nikitin til grund- vallar byggingarlögmál plöntu- stilksins og trjástofnsins. Síðar var sirkusbygging með belglaga hvelf- ingu reist í borginni Kazan við Volgu. „Architectural bionics” hefur haft áhrif á höfunda himnuþaksins, er líkist helst leðurblökuvængjum, sem sett verður á stóra fimleikahöll með nálega 200 metra súlulaust haf, sem verið er að reisa í Leningrad, svo og á olympíubyggingar eins og íþrótta- höllina við Mirabeiðgötu og hjól- reiðahöliina við Krjlatskoje í Moskvu, og fleira. Sú hugmynd, sem býr að baki um- mynduninni, getur einnig fundið sér annað tjáningarform. Starfsmenn Architectural bionics rannsóknar- stofunnar í Moskvu hafa til dæmis hannað ýmsar gerðir af húsum, sem hægt er að leggja saman. Þau eru létt, sterk, veita gott skjól fyrir regni og Módel af framtíðarhúsi, þar sem blómið er tekið til fyrirmyndar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.