Úrval - 01.06.1979, Síða 60

Úrval - 01.06.1979, Síða 60
58 ÚRVAL sem skipta „vindlinum” I nokkra lóðrétta frumhluta — draga úr vind- þrýstingnum og álaginu á undir- stöðuna. Arkitektinn líkti þarna eftir lögmálum hveitistöngulsins með gjörðum sínum. Það er ekki að ástæðulausu, sem stormurinn getur riflð upp eikartré með rótum en aðeins sveigt kornstöngulinn til jarðar. Starfsmenn tilraunastofnunar í Moskvu leita að öðmm formum háhýsabygginga með skrúfumynd- uðu yfirborði, sem myndi draga úr áhrifum vindstyrksins. Það er ekki hægt að fullyrða neitt um það, hvernig íbúðablokkir og önnur háhús I borgum muni líta út í framtlðinni. En eitt er þó ljóst: Náttúran getur auðgað sköpunargáfu arkitekta að verkfræðilegum hugmyndum og gnægð rúmfræði- legra forma, svo og að hugmyndum, sem em skyldar mannlegri skynjun, en eiga rætur að rekja til eilífrar fegurðar náttúmnnar. ★ *1> M/ «1« vl/ M/ VjST V]v Vfc TfH Kona nokkur kom til geðlæknis og sagði: ,,Þú verður að hjálpa manninum. Hann ermeð dillur og heldur að hann sé Iyfta.” ,,Komdu með hann innfyrir,” svaraði geðlæknirinn. ,,Ég skai fá hann ofan afþví.” ,,Það get ég ekki,” sagði eiginkonan. ,,Hann er hraðferð og stansar ekki á þessari hæð. ’ ’ Hópur bandarískra ferðamanna í París kom í stóra dómkirkju. Þar sáu þeir brúðkaup fara fram. Einn kaninn hvíslaði að næsta frans- manni: ,,Hvererþrúðguminn?” Sá innfæddi yppti öxlum og svaraði: , Je ne saispas. ’ ’ Hópurinn hélt áfram og í annarri hvelfingu var útfararathöfn í fullum gangi. Kaninn sneri sér að nærstöddum fransmanni og spurði: „Hvern er verið að jarða?” Maðurinn svaraði: , Je ne saispas. , Ja, hérna,” dæsti kaninn. „Sá dugði nú ekki lengi.” L.A. Einræðisherra í lidu tíki ákvað að lögregluliðið skyidi fá nýja einkennisbúninga. Hann fékk flinkan klæðskera frá París á staðinn og sýndi honum teikningar af fyrirhuguðum búningum. Það var rauðgul skikkja, svört stígvél, grænn jakki og rauðar buxur. „Þetta er vissulega litríkt,” sagði klæðskerinn. „Lífvörðurinn verður glæsilega búinn.” „Hvað lífvörður?” ansaði einræðisherrann. „Þetta á að vera á leynilögregluna. ” PK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.