Úrval - 01.06.1979, Page 65

Úrval - 01.06.1979, Page 65
/ GEGNUM JARÐKÚLUNA bráðnu, ástandi. Af könnun hitastigs á þeirri dýpt, sem nú er hægt að ná, má ráða, að á hverjum kílómetra sem nær dregur jarðkjamanum eukist hitastigið að meðaltali um 30 gráður á Celsíus og meira á jarðhitasvæðum. Gerum ráð fyrir að veggir gangn- anna séu fastir og að göngin séu notuð. Það myndi gera það kleift að ná afarmiklum hraða í samgöngum á milli tveggja andstæðra staða á hnettinum. Við annað op gangn- anna tekur vélarlaus vagn farþega um borð. Fyrir áhrif eigin þyngdar heldur hann áfram að falla niður í þennan botnlausa brunn með vaxandi hraða. Gerum ráð fyrir, að jörðin sé öll eins að þéttleika, þá myndi vagninn ná jarðarmiðju á 21 mínútu, 6.2 sekúndum og. hraði hans á þeirri stundu vera orðinn 7.9 kílómetrar á sekúndu, en það er sami hraði og á gervihnetti, sem flýgur lágt um jörðu. Eftir að jarðarmiðju er náð breytir kraftur aðdráttarafls jarðar um stefnu og tekur að draga úr hraða vagnsins. Eftir aðrar 21 mínútu, 6.2 sekúndur mun hann ná hinum enda gangn- anna og öli ferðin tekur því aðeins 42 mínútur, 12.4 sekúndur. Að öllum líkindum munu menn setja upp stöðvar inni í göngunum, til þess að hagnýta hitaorku jarð- kjarnans, svo og rannsóknarstofur til þess að kanna innri gerð jarðar og verkanir. Loks má nota göngin til þess að skjóta á loft geimeldflaugum. Hér mun maðurinn standa augliti 63 til auglitis við ýmis ákaflega furðuleg fyrirbæri að hans dómi. Maðurinn hefur vanist þeirri staðreynd, að þyngdarafl jarðar er aðeins hindrun í vegi þess að skjóta farartæki á loft af yfirborði hennar. Fræðilega séð gæti þessi kraftur þó hjálpað þessum farartækjum til þess að fljúga út í ytri geiminn. Gerum okkur í hugarlund, að farið sé búið þotuhreyfli. Líkt og áður fer það á hreyfingu inn í göngin fyrir áhrif aðdráttarafls jarðar ein saman og nær jarðmiðju á geimhraða, 7.9 km á sekúndu. Á þeirri stundu er þotu- hreyfillinn settur 1 gang, en það eykur hraða farsins um 5.8 km á sekúndu. Á hvaða hraða flýgur farið út úr göngunum? Ætla mætti, að það myndi gera það á sama hraða og þotuhreyfíllinn knýr það. En í reynd yrði hraði þess 11.2 km á sekúndu — tvöfaldur geimhraði. Þversögn? Að sjálfsögðu. En þó er ekkert ótrúlegt við þetta. í miðju jarðar náði farið hraðanum 7.9 + 5.8 = 13.7 km á sekúndu. Af því leiðir, að það fer síðari helming gangnanna, þ.e. frá miðju jarðar til yfirborðs hennar, miklu hraðar heldur en það fór fyrri helming gangnanna, og hraðamissirinn á þeirri leið er aðeins 2.5 km á sekúndu. Þannig gerist kraftaverkið: Farið nær miðju ganganna á geimhraða en fer út úr þeim á tvöföldum geimhraða áleiðis í millihnattaflug. Er þetta ekki heillandi hugmynd? ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.