Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 71

Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 71
69 ctír' t\eimi lækga vísiijdaniia 75% ÁRANGUR AF NÝRRI LÆKNINGU Á LEGKRABBA Japanskir vísindamenn hafa þróað áhrifamikið lyf, sem þeir segja að geti læknað legkrabba án þess að koma í veg fyrir að konan geti orðið barns- hafandi aftur. Þetta á þó aðeins við ef krabbameinið finnst tiltölulega snemma. Það er YoshioSumiyoshi.læknir við læknaháskóia Yokohama, sem hefur ásami félögum sínum fundið upp og þróað þetta nýja lyf. Venjulega er brugðist við krabbameini í legi á þann hátt að fjarlægja móðurlífið, eða með geislalækningum, sem eyði- leggja vefina. „Þetta hefur að sjálf- sögðu þýtt, að viðkomandi konur hafa aldrei framar getað orðið barns- hafandi,” segir Sumiyoshi. ,,En nú, eftir fimm ára rannsóknir og tilraunir, vonumst við til að geta náð fullri lækningu á sjúkdómnum, án þess að eyðileggja möguleika konunnar til að verða þunguð á ný. í tilraunum okkar hafa 35 af 47 konum læknast fullkomlega, og illkynjaðar frumur horfið gersamiega eftir um þriggja vikna meðferð. í fyrstu var lyfjameðferð þessi notuð eftir uppskurði til öryggis, en reyndist svo vel, að farið var að sleppa uppskurðinum og þreifa sig áfram með lyfjameðferðina eina, sem gaf þessa góðu raun. Aðferðin er fólgin í því, að hylki, sem gefur frá sér stögðugan og jafnan skammt af lyfinu, er komið fyrir I líkama siúklingsins. ,,Eitt þeirra efna, sem í hylkinu eru, er Bleomycin, æxlis- aiepandi efni, sem notað er sern lyt gegn mörgum tegundum krabba- meins,” segirHiroshi Masuda læknir, einn þeirra sem að rannsókninni stóðu. ,,Um 99% af lyfinu leysist út í líkamann á þremur sólarhringum, og þá er nýju hylki komið fyrir, allt að sex sinnum. Aðgerðin er sársaukalaus að heita má, en það besta við hana er þó að öil merki um krabbamein hverfa I þremur tilvikum af hverjum fjórum, og konurnar geta orðið barnshafandi eftir sem áður. Aðrir þrír spítalar í Japan eru einnig sagðir vinna að lyfjalækningum á leg- krabba á byrjunarstigi. ,,Ef árang- urinn heldur áfram að vera svona góður, verður þess ekki langt að bíða að aðferðin verði almennt tekin upp, bæði hérlendis og erlendis,” sagði Sumiyoshi. ,,Þá verður hægt að leggja geislalækningarnar og skurð- hnífana á hilluna hvað þetta snertir.” Úr National Enquirer HANDABANDIÐ ÓSIÐUR? Það er hættulegt að heilsast með handabandi. Tilraunir í Virginíu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.