Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 74

Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 74
T ÚRVAL um eins árs skeið, og maðurinn vann fulla erfiðisvinnu og fékk auðvitað fullnægjandi magn hitaeininga, enda var þessi tilraun gerð eingöngu i því skyni að prófa, hve mikið iíkaminn þyrfti af eggjahvítu. Úr Heilsuvernd HVE MIKIÐ C-VÍTAMÍN? Flest dýr framleiða sjálf C-vítamín í líkama sínum, auk þess sem þau fá það í fæðunni. Maðurinn er talinn hafa glatað þessum hæfileika, og er hann tók að leggja sér soðna fæðu til munns, fóru að koma fram sjúk- dómar stafandi af skorti þessa efnis. Flestir fá þó nægilega mikið C-víta- mín til að koma í veg fyrir skyrbjúg, en ekki nóg til að verjast kvef- sjúkdómum, og krabbamein segja sumir að einnig megi rekja til skorts þessa vítamíns. Prófessor að nafni Linus Paulus telur sig hafa fundið, að flest landdýr framleiði C-vítamín sem nemur 100- 200 mg á sólarhring á hvert kg líkamsþyngdar, hvort sem dýrin eru smá eða stór, allt frá flugu til fíls. Eftir því þyrfti karlmaður sem vegur 70 kg 10 g af C-vítamíni á dag, eða 100 sinnum meira en talið er nægilegt til að verjast sjúkdómum eins og skyrbjúgi (100 mg á dQa) (Úr Háisa) Hér tekið úr 1 rcdsuvernd ,,Ég fótbraut mig á tlu stöðum,” sagði skíðamaðurinn. „Hvernig er hægt að brjóta fót á tíu stöðum?” spurði vinurinn. ,,Jú, jú,” svaraði skíðakappinn. ,,það var í Vermont, Maine, New York, Kólorado, Kanada, Illinois, Wisconsin, Utah, Wyoming og Michigan. ’ ’ Hjá Sölufélagi garðyrkjumanna í Sussex, er svohljóðandi skilti 1 glugganum: „Vertu góður nágranni. Láttu yfirfara sláttuvélina — tilbúna til að lána hana. ’ ’ L.P. Á skilti á bar 1 New York City stendur: „Barþjónninn okkar hefur ekki leyfi til að rökræða stjórnmál, trúarbrögð eða önnur vandamál. R.S. Frá mánudegi til föstudags keyri ég langleiðina í vinnuna. Ég skil bílinn minn eftir á stæðinu hjá kirkjunni og labba svo með starfs- bróður mínum á vinnustaðinn. Kvöld nokkurt er ég kom að bílnum tók ég eftir miða undir þurrkublaðinu: Á honum var merki kirkjunn- ar og svohljóðandi orðsending frá prestinum. „Þér er einnig boðið að leggja bílnum hérna á sunnudögum. ’ ’ F.R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.