Úrval - 01.06.1979, Síða 96

Úrval - 01.06.1979, Síða 96
94 ÚRVÁI dalurinn hefði verið tæmdur. En árið 1902 fékk ameríski milljónamæring- urinn Theodore Davis leitarleyfi í dalnum, og árið 1907 rakst hann á nokkra hluti, sem bentu beinlínis á návist Tútankammons konungs. Árið eftir fann hann illa gerða gröf á hæð skammt frá tveimur þekktum grafhýsum. Gröfin var ómerkt og innihaldið — um 40 leirkrúsir með líni, margir leirbollar og annað álíka — olli vonbrigðum. Davis var þó ekki í nokkrum vafa um, að þetta dót varí einhverjum tengslum við Tútan- kammon. ,,Ein leirkrúsin hafði brotnað í stútinn og um brotið hafði verið vafíð klæði með nafni Tútan- kammons.” En fundurinn var svo ómerkilegur að enginn veitti honum verulega athygli. Loks lýsti Davis því yfir sem aðrir að ekki væri fleira að finna 1 Konungadal, og afsalaði sér leitar- réttinum þar. Carnarvon lávarður og Carter fengu nú réttinn. Þegar réttar- samningurinn var undirritaður, sagði Maspero þeim félögum að hann teldi þá ekki mundu finna neitt sem gæti borgað þeim fyrirhöfnina. En Carter var orðinn sannfærður um að grafhýsi eins faraós enn væri ófundið í dalnum, og sá faraó væri Tútan- kammon. Hlaup en engin kaup Sú sögn hefur orðið lífseig að Carter hafi fundið grafhýsi Tútan- kammons fyrir slembilukku. En það var öðru nær. Nákvæmur að vanda hafði Carter um fátt annað hugsað undanfarin ár heldur en Tútan- kammon. En sem þeir Carnarvon vom að fullgera áætlun um ýtarlega leit, sem átti að hefjast í október 1914, braust heimsstyrjöldin fyrri út. Um sinn féll allt starf niður. Haustið 1917 sneru þeir aftur til starfa. Carter ákvað að láta allan fyrri uppgröft lönd og leið og grafa alveg niður á fast. Hann ætlaði að einbeita leitinni að þríhyrningi milli grafhýsa Ramsesar II, Merenpthas og Ramsesar IV. Þetta svæði taldi hann líklegast, miðað við fyrri rannsóknir, til að geyma grafhýsi Tútankammons. Til þess að vera alveg viss um, að leitin yrði kerflsbundin, kom Carter upp reitakerfi, og áæltaði að feta sig fram, einn reit í einu, undan- tekningalaust, til þess að tryggja að ekkert yrði útundan. Þríhyrningurinn var aðeins um hektari að stærð, en verkefnið var engu að síður gífurlegt. Flytja þurfti hundruð þúsunda rúm- metra af sandi, grjóti og stórgrýti. Á þessum tíma var engri vélvæðingu til að dreifa. Karlar og ungir drengir unnu með haka, skóflur og litlar körfur, fylltu og hvolfdu úr á víxl. Fyrsta tímabilið komst Carter niður á móts við neðri brún inngangsins að grafhýsi Ramsesar VI. Tíu til fimmtán metrum þaðan var komið niður á rústir af búðum verkamanna, sem stóðu á tinnuklettum. Venjulega vom rústir verkamannabúða taldar ömggt merki um grafhýsi í nánd, en Carter stöðvaði verkið af skyndingu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.