Úrval - 01.06.1979, Síða 109

Úrval - 01.06.1979, Síða 109
GRÖF TÚTANKAMMONS 107 Burton mynd af hverjum hlut þar sem hann var. Síðan gerði Carter teikningu á spjald, sem var 5x8 þumlungar (12,7 x 20,3 sm) að stærð, skráði nákvæma lýsingu og öll mál, og gat þess ef einhverjar skemmdir sáust eða eitthvað vantaði sýnilega á muninn. Að þessu loknu tók Burton aðra myndröð, nú með númeruðu spjaldi framan við muninn. Þessu næst gerðu tveir teiknarar uppdrátt sem sýndu hlutinn ofan frá í afstöðu til annarra muna í king. Að lokum var svo gripurinn fluttur til vinnustof- unnar, þar sem Burton tók viðbótar- myndir af hinum ýmsu stigum viðgerðarinnar. Aldrei hafði áður verið gerð svo nákvæm skýrsla, þegar grafhýsi var hreinsað. I þessu taugaslítandi nákvæmnis- starfi var Carter óviðjafnanlegur. Hann kallaði munina,, beinan arf frá fortíðinni” og lýsti sjálfum sér sem tímabundnum millilið, sem þessar erfðir gengju í gegnum. ,,Ef könnuður skyldi fyrir slóðaskap eða fávísi draga úr þeirri þekkingu, sem afla mætti af gersemunum,” sagði hann, ,,veit hann sjálfan sig sekan um fornfræðiiegan glæp af fyrstu gráðu.” Hann kvartaði án afláts undan áhorfendum, en gerði greinilega bæði sárt og klæja. Þótt hann væri fokillur yfir þeim ? staðnum, skipaði hann starfsmönnum sínum að bera álitlegustu munina óhjúpaða gegnum raðir áhorfendanna til vinnustofunnar. Minni háttar hlutir voru allir vafðir og fluttir með mikilli gát á bökkum, sem voru líkastir sjúkrabörum, þetta leit út eins og slasaðir hermenn væru bornir úr skot- gröfum. Þegar Carnarvon og lafði Evelyn sneru aftur seint í janúat, höfðu 60 hlutir verið fluttir úr forstofunni, og 17. febrúar stjórnaði Carnarvon því er líkklefi Tútankammons var opin- berlega opnaður. Tveimur dögum áður en átti að brjóta niður hleðsluna í innri dymnum varð Luxor miðpunktur heimsins. Hundmð blaðafrétta bámst daglega um nýja símalínu til Kaíró. Frægt fólk og virðulegt, soldánar og pasjar, allt kom þetta í lestatali. Carter átti að opna klefann fyrir 20 manna valinn hóp, og fá síðan tvo heila daga til að kanna það sem þar væri ínni mjög valdlega. Eftir það átti heimspressan og „sérstakir” gestir að fá tvo daga til að bera dýrðina eigin augum. Carter losaði persónulega hvern stein í dymnum og rétti einum aðstoðarmanna sinna. Þegar gatið var orðið nógu stórt, hélt hann inn fyrir og stökk niður á neðra gólfið. Síðan fór Carnarvon lávarður. Eftir um 20 mínútur komu þeir aftur. Þeir sögðu ekkert, lyftu aðeins höndunum eins og þeir væm himinfallnir. Svo fór afgangurinn af hópnum inn, tveir og tveirsaman. Fréttirnar, sem af þessubárust, vom næstum undantekningalaust uppi í skýjunum. Konungborið fólk, frægt fólk og vísindamenn lofuðu fundinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.