Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 110

Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 110
!08 ÚRVAl upp I hástert og af hve mikilli natni rannsóknin og verndarstarfið væru unnin. Carter og Carnarvon töldu sig hafa sigrast á gagnrýninni, sem allsráðandi hafði verið hjá egyptum og heimspressunni. 26. febrúar lokuðu þeir félagar grafhýsinu þetta tímabilið, fylltu göngin og þrepin, en sneru sér að vinnustofunni, þar sem starfið var margfaldað. Heilsu Carnarvons fór nú greinilega hrakandi vegna hitans. Meðalhitinn var nú um 38 gráður á Celsius, og loftið var þykkt af ryki. Snemma í mars hélt Carnarvon til Kaíró til að reyna að herja út samþykki Lacaus fyrir „sanngjörn- um” skiptum munanna, sem fundust í grafhýsinu. Evelyn skrifaði Carter á tveggja daga fresti og tilkynnti honum hvernig gengi. 16. mars sendi hún svo þessa frétt: ,,í gær snöggbólgnuðu ailt í einu allir eitlar í hálsinum á honum. I gærkvöldi var hann kominn með háan hita og er það enn í dag. Honum líður svo afleitlega að hann vill ekki einu sinni tala.” I næstu viku var Carnarvon dauðvona. Hann dó 5. apríl. Sagt var að um leið og hann gaf upp andann hefðu öll rafmagnsljós í Kaíro <4áið og þrátt fyrir rannsókn eftir á hefði engin skýring fengist á því tímabundna rafmagnsleysi. Til þess að gera málið enn dularfyllra skýrði sonur hans og erfingi, Porchester lávarður, frá þvl að heima á fjölskyldusetrinu, Highclere, hefði uppáhalds hundur föður hans rekið upp gól og dottið niður dauður á sömu stundu og Carnarvon lávarður. Heimspressan kenndi bölvun grafhýsisins um dauða Carnarvons. Þrátt fyrir að engin raunveruleg bölvun hvíldi yfir gröf Tútank- ammons né fannst í henni, er „bölvunin” líklega jafnkunn nú til dags og Tútankammon sjálfur og fágætar gersemar hans. Þegar núverandi Carnarvon lávarður var spurður um bölvunina í sjónvarps- viðtalið í New York 14. júlí 1977, svaraði hann að hann ,,tryði hvorki á hana né ekki.” En hann fullvissaði spyrjandann um, að hann myndi ,,ekki fyrir milljón pund fara ofan í grafhýsi Tútankammons 1 Konunga- dalnum.” Lokað á eftir sér ,,Við þurfum ekki annað að gera en flysja helgiskrínin burtu eins og laukhýði, og þá finnum við kóngsa sjálfan” sagði Carter við Winlock í enda þessa fyrsta, eftirminnilega tímabils. Af eigin frásögn Carters af öðru tlmabilinu verður að ráða að starfið hafi gengið tiltölulega liðlega. En raunin var sú að það tók Carter 80 daga að losa skrínin sundur áður en hann gat rannsakað innihaldið, og þessi seinagangur olli því að honum rann iðulega 1 skap. Eftir það liðu fullir tlu mánuðir þangað til smyrlingurinn kom í ljós — tíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.