Úrval - 01.06.1979, Page 111

Úrval - 01.06.1979, Page 111
GRÖF TÚTANKAMMONS 109 mánuðir með mjög viðkvæmum samningum, reiðiköstum og deilum, kærumálum til dómstóla, hneyksii sem tókst að bæla niður, og stjórn- málalegur ágreiningur. Fyrsti vandinn reis út af einka- réttarsamningnum við The London Times. Til þess að smeygja sér fram hjá þeirri kröfu að öllum frétta- mönnum skyldi leyft að koma inn 1 grafhýsið, þegar einum væri hleypt þar inn, hafði Carter ákveðið að skipa fréttamann Times, Arthur Merton, opinberan starfsmann við uppgröft- inn. Á þann hátt gat Merton farið inn í grafhýsið hvenær sem Carter óskaði. Hvað snerti þá kröfu að starfsmenn Fornfræðideildarinnar fengju að koma í grafhýsið, sagði Carter að vísindastarfið biði hnekki við gest- komur — allra gesta. Lacau hafði hrósað sér af því að vera úrvals skipuleggjari og stjórn- andi. Sem slíkur var hann smekkvís og mikill samningamaður. En í því flókna sambandi, sem hann hafði við Howard Carter, reyndist þetta vera veikleiki. Vangetu hans eða andúð á því að vera fullkomlega hreinskilinn — en það var hluti af þeirri stefnu hans að móðga ekki — túlkaði Carter sem hann væri tvíátta, ekki einlægur, og á köflum beinlínis tvöfaldur. Lacau og félagar hans féllust loks á til- högun Carters varðandi Merton og gestakomurnar. Enginn sagði Carter að egyptarnir hefðu verið hjartanlega ósammála um þessa lausn. Þannig vissi Carter ekki betur, þegar hann sneri aftur til dalsins 18. október, en allt væri í stakasta lagi. En óaflátanlegur þrýstingur blaðanna og egypskra áhugamanna gerðu frekari viðræður við Lacau óhjá- kvæmilegar. Carter kvartaði undan því að af 50 fyrstu vinnudögum tíma- bilsins hefði þriðjungur „farið í súginn vegna truflana frá stjórn- völdunum.” Á þeim löngu fundum, sem nú fóru í hönd, og mörgu opin- beru yfirlýsingum, tókst Carter að móðga Lacau. Það var staðreynd að honum fannst hann og dánarbú Carnarvons ,,eiga” grafhýsið. Persónuleg andúð hans á Lacau hlýtur llka að hafa haft sitt að segja. En framar öllu öðru var Carter dauðupp- gefinn og í uppnámi. Hver minnsta uppákoma varð honum tilefni til að fá æðiskast eða loka sig inni í fýluskel. • Lacau var ákaft hvattur til að segja samningnum upp og kasta Carter út. En Lacau ákvað að gera annað. Með því að ,,fara eftir bókstafnum,” með því að fylgja stjórnunarrétti sínum eftir út í æsar, kynni honum að lánast að koma Carter til að hlaupa á sig. Hann tók að gefa Engelbach fyrirmæli um að flytja Carter þau boð að Fornfræðideildin vildi fá lista yfir samstarfsmenn hans, og það var ósk sem Carter taldi „fáránlega”. Þessu var síðan haldið áfram næstu vikur með alls konar kröfum til Carters og félaga hans, sem þeim þótti hreinasti yfirgangur samkvæmt rétti leitar- samningsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.