Úrval - 01.06.1979, Side 117

Úrval - 01.06.1979, Side 117
GRÖF TÚTANKAMMONS 115 eina mannsímynd fyrir spennt auga Carters. Yfir henni hvíldi Iíka hjúpur fínlega ofins vefnaðar. Þegar hann hafði sveipað efninu frá, ásamt listilega gerðum festum og blóma- kraga um háls myndarinnar, greip hann andann á lofti. Þriðja kista, sem var yfír sex fet á lengd, var gerð út skíra gulli — allt upp í hálfur þumlungur á þykkt. Þetta var, eins og Carter sagði sjálfur, „gersamlega ótrúlega ósköp af hreinum góðmálmi.” Hann lyfti einnig þessu loki, og þarna lá loks smyrlingur konungsins, hnepptur í fjötra gulls og gersema. Gullgríma af andliti konungsins, I eðlilegri stærð, skar sig úr við fá- breyttan lit línvafninganna — þetta var ein allra fallegasta andlitsmynd í gervallri mannkynssögunni. Þegar smyrlingurinn sjálfur var kominn f ljós, hófst Carter handa um mjög óvenjulegt starf — að fikra sig gegnum vafningana. Hann risti varlega gegnum lag eftir lag og notaði til þess hvassbrýnda skurð- hnífa og naut aðstoðar prófessors f lff- færafræði frá egypska háskólanum í Kaíró. Þegar komið var inn úr fyrsta laginu blasti við hreinasti fjársjóður úr gulli — konungskórónan, brjóst- skrautið, hnffur og skeiðar úr skíra gulli. Á handleggjunum, sem svo mjög voru rýrnaðir, þar sem þeir lágu f kross yfír brjóstið, voru hvorki meira né minna en 143 skartgripir, hver öðrum listilegri. Að lokum var síðasta kuskinu sópað frá með penslum úr fínasta safalahári. Loks kom andlit Tútank- ammons sjálfs í ljós. Konungurinn hlýtur að hafa verið ótrúlegt glæsi- menni. Þegar Carter hélt loks báðum höndum um höfuð hans, fannst honum allt í einu sem honum væri svipt aftur til þess tíma, sem þessi ungi og þróttmikli konungur var enn á lífi. Sú reynsla hafði djúp og varan- leg áhrif á hann. í FEBRÚARLOK 1932 hafði Carter fjarlægt síðasta hlutinn frá grafhýsinu og stjórnað flutningi alls dótsins til Egypska safnsins í Kaíró. Innan við tíu ár voru liðin síðan hann gerði merkilegast fund fornleifafræðinnar. Um vorið hélt hann til Englands. Innan árs var hann orðinn veikur og náði sér aldrei. Þótt hann færi margar ferðir til Egyptalands eftir þetta, tók hann aldrei þátt f uppgreftri. 2. mars 1939, lést hann þá hálffimmtugur,. Aðeins örfáar manneskjur voru við útför hans, þeirra á meðal lafði Evelyn Herbert Beauchamp. Aldrei fann hann plagg eða papýrus, sem leysti þá dularfullu gátu, hvers vegna Tútankammon lést svona ungur. Samt getur lausnin leynst einhvers staðar á óvæntum stað í Konungadalnum, þar sem hún bíð- ur þess að einhver erftngi drauma og framgirni Howards Carters fmni hana. Þangað til verður alltaf efí, alltaf spurningar. Hjúpaður þögn, umkringdur dulúð, hefur Tútankammon tryggt sér meiri frægð en flestir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.