Úrval - 01.06.1979, Síða 122

Úrval - 01.06.1979, Síða 122
120 ÚRVAL uðu” plönturnar náðu allt að 133 sm hæð. Aldinklasar og blaðvöxtur þess- ara plantna var einnig mun meiri. I læknisfræðideildinni voru gerðar rannsóknir á áhirfum lífmögnunar á heilaboð. Þegar hinn dimmi hluti heiians var geislaður með hendi (tilraunirnar fóru fram í myrkri og sá sem geislaður var vissi ekki hvenær geislunin fór fram) tók heilalínurit breytingum, alfa og beta bylgjur hurfu en lágtíðnihreyfingar birtust. Ljósmyndir af mannshendinni, sem gerðar voru með ,,Kírlan-að- ferðinni” sýndu verulegan mun útgeislunar við hugarró og uppnám eða minningu um þrúgandi aðstæður. A rannsóknarsofum Ventsjunas eru rannsökuð áhrif sjúkdómsgreiningar með handayfirlagningu. Sá sem greinir snertir ekki manninn en leitast við að finna fyrir lífgeislun hans með handarjaðrinum. Á meðan er skrifað niður fyrir hverju maður finnur: „náladofa” „spennu” ,,sogi” eða einhverri annarri tilfinningu. Eftir þessum tilfínningum er reynt að greina þann stað í líkamanum sem óþægindi eru tengd. Þær læknis- fræðilegu athuganir sem síðan eru gerðar staðfesta sjúkdómsgreiningu þessa í flestum tilfellum, — segir Ventsjunas. Allar þessar tilraunir sýna það, þótt á óbeinan hátt sé, að lífmögnun getur streymt frá manni til manns. Engu að síður er þeirri spurningu ósvarað hvað lífmögnun sé og hernig hún myndast. Hvaðan kemur orkan ? Sovéskur líffræðingur, Aleksandr Tsísévski hefur nefnt þá hugmynd að til viðbótar við þá óbeinu orkuöflun sem maðurinn er væddur fyrir tilstyrk orkukeðjunnar: orka sólargróðurs — dýra, — finnist einnig bein orku- leiðni til mannsins beint utan úr geimnum. Þessarar skoðunar var einnig Vladmir Vénadski, meðlimur Akademíunnar. Samkvæmt þessari tilgátu ættu að vera til „rásir” í manninum sem beint er út í geim- inn. Einmitt um þessar rásir tekur maður á móti orku þeirri sem honum er nauðsynleg til andlegs lífs síns og starfsemi taugakerfisins. Prófessor Púshkín er einnig á sömu skoðun. Þessari tilgátu til staðfesting- ar tekur hann dæmi af nálastungu- lækningum, af líffræðilega virkum punktum í húðinni sem hafa mikla rafleiðni. ,,Geri maður ráð fyrir að einhverskonar orka berist líffærunum að utan eftir ákveðnum rásum, þá verður maður að taka alvarlegt mark á hinum fornu austurlensku lækninga- aðferðum, sem segja að sjúkdómar séu ekkert annað en truflun á leiðni þessara rása. Reikni maður með tengslum milli þessarar óþekktu lífs- orku og mannlegs lasleika, þá kemur manni strax í hug sú orkuleiðnimynd sem hægt er að sjá við rannsóknir á krabbameinsfrumum; sjúk fruma tekur við orku af meiri krafti en hinar í kringum hana.” „Einmitt þessu gerir hin austur- lenska læknisfræði ráð fyrir, sá sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.