Úrval - 01.06.1979, Qupperneq 123

Úrval - 01.06.1979, Qupperneq 123
GLÍMA VID DULRÆN FYRIRBÆRl mannkynið hefur fengið nálastungu- aðferðina frá — áhrifaríka og vel kerfaða læknisaðgerð gegn margs- konar erfiðum sjúkdómum. Leiðir ekki beint hér af að álykta að nála- stungulækning sé fólgin í því að hafa áhrif á merkjaboðsendingar þær sem eiga sér stað í líkamanum? Og sé þetta þannig þá er læknisráða við krabbanum fyrst og fremst að leita með því að átta sig á þessum boðsendingum, ” segir prófessor Pushkín. 1 leit að,, efnislegum rótum' ’ sálarlífsins Ýmsar plöntur bregðast við tónlist; hjá öðrum má sjá einhver þau viðbrögð einnar við annarri sem minna á fjandskap. Hvað er þetta? Merki um tilfinningaleg viðbrögð? Það stangast á við heilbrigða skynsemi. Niður- stöður rannsókna sýna einnig að taugaviðbrögð eigi sér ekki heldur nokkurn stað. Hitt er rétt að prófanir hafa sýnt, að plöntufrumur (eins og dýrafrumur) hafa rafmögnunarhæfni. í tilraunum á rannsóknarstofu Púshkíns tókst að fá fullt samband manns við plöntu. Tilraunin var byggð á þvr að blómin væru búin að ,,þekkja” húsmóður sína í mörg ár. Konan var dáleidd og henni inn- prentað að hún væri í tengslum við ýmist plöntuna til hægri eða þá tii vinstri þeirra tveggja sem fyrir framan hana stóðu í eins og hálfs meters fjar- 121 lægð. Konunni voru einnig innrættar mismunandi tilfinningar (kalt, heitt, vont, gott og svo framvegis). Árangurinn varð, að síritandi mælir sem festur var við blöð þeirrar plöntunnar sem til vinstri stóð og konan var 1 „sambandi við” á því augnabiiki, fór af stað, á meðan hin plantan, að því er mælirinn sýndi, , ,lét sér fátt um finnast. Þessar tilraunir voru endurteknar í marga daga. Skipt var um menn við að gera tilraunina, þá sem tilraunin var gerð á, svo og um húsnæði. Allar mælingar voru vandlega skráðar. Púshkin var ekki í neinum vafa, blómið sýndi viðbrögð við ótta, sárs- auka og hrifningu hjá manneskjunni. En hvernig? Með hverjum hætti? Ef lifandi plöntufruma bregst við því sem gerist í taugakerfi manns, er þá kannski eitthvað sameiginlgt með því sem fram fer með báðum? ,,Tala” þessar frumur kannski sama mál? Að áliti Púshkíns einkenna sams- konar frumuboð alla lifandi hluti. Plöntufruman reyndist ólíkt flóknari en almennt hefur verið talið. Hugsun — bylgja Tilraunir hafa verið gerðar á rann- sóknarstofum Púshkíns sem að hans áliti staðfesta tilvem hugsanaflutn- ings. Hér var að vlsu ekki um flutning ákveðinna hugsana að ræða, heldur um fjaráhrif á andlega líðan manns. Tekið var heilabylgjurit af konu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.