Úrval - 01.06.1979, Page 126

Úrval - 01.06.1979, Page 126
124 LÍTIÐ ÆVINTÝRI Maður, sem hafði grætt ðgrynni fjár, fann að hann var orðinn gamall maður og ævin farin að styttast. Honum þótti leitt að hann hafði aldrei átt konu né eignast börn. Einu ættingjarnir voru þrír bróðursynir. Dag nokkurn kallaði hann drengina fyrir sig. „Drengir,” sagði hann, ,,ég á skammt eftir ólifað. Ég hef unnið hörðum höndum fyrir því sem ég nú á og tími er kominn til að það skipti um eiganda. En ég verð að ganga úr skugga um að þið kunnið að fara með það og eyðið því ekki í videysu. Því næst rétti hann hverjum dreng fyrir sig ákveðna fjárhæð, öllum þá sömu. ,,Takið þetta,” skipaði hann. „Farið og kaupið eitthvað sem fyllir þetta herbergi. ’ ’ Glaðir í bragði fóru þeir. Innan fárra mínútna koma fyrsti drengurinn aftur. „Frændi,” sagði hann, „ég held ég sé með nokkuð sem fyllir herbergið.” Hann rogaðist inn með stóran sekk af hálmi og henti honum út um allt herbergið. Hálmurinn lagðist yfir húsgögnin, drenginn og frænda hans, bókstaflega yfir allt. En svo kyrrðist og háimurinn settist — en það var langt í frá að hann fyllti herbergið. Skömmu síðar kom næsti drengur og bar einnig stóran poka. „Eg held að ég hafi fundið það,” kallaði hann og opnaði pokann, sem var fullur af fiðri. Litlar smágerðar fjarðrirnar fylltu herbergið næstum því, meira að segja settust þær á rúðurnar svo sólin náði ekki að skína inn. En brátt settust fjaðrirnar og hættu að fljúga um herbergið. Það var orðið dimmt þegar síðasti drengirnn kom. Hann hélt ekki á neinu og frændinn varpaði öndinni vonleysislega. „Bamið mitt, hvað keyptirðu fyrir þinn hluta?” „Frændi,” sagði hann, „þegar ég fór héðan í dag sá ég svangt barn á götunni og keypti því dálltið að borða. Á leið minni dl bæjarins kom ég að kirkju og fór inn til að gera bæn mína. Áður en ég fór skildi ég nokkra smápeninga eftir á altarinu. Fyrir þá fáu aura sem ég átti eftir keypti ég þetta. ’ ’ Drengurinn dró dálítið kerti upp úr vasanum og kveikti á því með einni einustu eldspýtu. Og bjarminn frá kertinu fyllti herbergið flöktandi ljósi!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.