Úrval - 01.12.1980, Page 11

Úrval - 01.12.1980, Page 11
BARÁTTUMAÐUR MEÐ SKOPSKYN 9 Hann hefur á prjónunum áætlun um að gefa algerlega ókeypis tuttugu milljónir máltíða á án til þeirra sem svelta, og það eru líkur á að honum takist þetta. Ekki fyrir svo ýkja mörgum árum skoraði hann flug- félögin — með alla sína lögfræðinga, skriffinna og fulltrúa — á hólm, hann stóð einn og vann. Allir þeir sem núna ferðast með flugvél og eru með það sem áður var reiknað sem yfirvigt, standa í þakkarskuld við Pevsner. „Meðfylgjandi sendi ég þér,” skrifaði hann í bréfi til mín nýlega (ég fæ eitt til tvö frá honum á viku), „nokkrar úrklippur viðvíkjandi at- hafnir mínar gagnvart flugfélögum í þágu neytenda, sem þú gætir haft áhuga á.” Donald Pevsner elskar flugvélar. Þegar hann var drengur í New York fór hann iðulega út á flug- völl til þess eins að horfa á þær lenda. Á hverju ári eyðir hann hundruðum kiukkustunda á flugi í verslunarferð- um. Ég hitti Pevsner fyrst árið 1973, meðan hann var að berjast gegn hinni alþjóðlegu tuttugu kilóa hámarks- þyngd á farangri. Þegar það keffi var í gangi þurfti hinn almenni farþegi að ( greiða óhóflega fjárupphæð aukalega ef farangur hans var yfir þeirri þyngd. Donald fór með málið beint til flugmálaráðsins. I þriggja daga prófum stóð hann einn gegn fjörutíu fremstu lögfræðingum flugfélag- anna. Það var þá sem hann skrifaði mér. Ég viðurkenni að ég hafði beðið um það, því ég hafði nýlega skrifað grein gegn því óréttlæti sem hann var að berjast gegn. ,,Ég var í Róm,” skrif- aði ég, ,,og var að láta skrá mig í flug til New York og ég var með fimm töskur. Afgreiðslumaðurinn leit á miðann minn, sagði að ég væri með einhverja yfirvigt og lét mig fá skjal til undirritunar þar sem stóð að ég þyrfti að greiða tvö hundruð og tuttugu dali í aukagjald. Nú er ég bú- inn að reikna svolítið dæmi. Gjaldið fyrir yfirvigt á leiðinni milli New York og Rómar er fimm dalir á kílóið. Þegar ekki er háannatími kostar farið fyrir manninn eitt hundrað fímmtlu og fímm dali hvora leið. Setjum nú svo að maður sé rúm sjötíu og sjö kíló. Þá greiðir maður tvo dali á hvert kíló fyrir sjálfan sig til Rómar en fímm dali fyrir hvert kíló af farangri. Það kæmi sér þá betur fyrir mann að pakka farangrinum þannig saman að hann liti út eins og mannslíkami, kaupa annan miða fyrir hann og binda hann svo í sætið við hliðina á sér. Hvar eru þeir sem berjast fyrir málefnum neytenda gegn flugfélög- unum?” Sá eini sem barðist fyrir málefnum neytenda gegn flugfélögum kynnti sig fyrir mér í bréfí og nú fór ég að fá reglulegar bréfasendingar frá Pevsner, þar sem hann sagði mér frá gangi mála. Árið 1976, eftir þrjú og hálft ár, dæmdi flugmálaráðið Pevsner í vil. ,,Hver einasti almennur farþegi,”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.