Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 7

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 7
Arsrit Torfhildar menning okkar byggist m.a. á því að við erum félagsverur þá er það bein afleiðing að álykta sem svo að tungumálið, orðið, sé hornsteinn sömu menningar. Ofangreindar tilvitnanir gefa því í skyn að tungumálið, og þar með menningin, eigi það á hættu að missa merkingu sína vegna ofnotkunar. Modernisminn er því viðbragð við ofnotkun.3 Eins og gefur að skilja með jafn óljóst hugtak er ekkert ákveðið ártal þar sem allir fingur fara á loft og benda á sem upphaf modernismans. Algengt er þó að miða við áriö 1857. Það ár koma út verkin Madame Bovary eftir Flaubert og ljóðabók Baudelaires Les fleurs du mal (Blóm hins illa), bæði í París . í Blómum hins illa kemur m.a. fram ein af meginstefnum í nútímabókmenntum. Tómleiki eftir fall guðs. Fall sem svipti manninum skildinum gagnvart hinum algera dauða. Baudelaire er kallaður til sem upphafsmaður symbólismans, stefnu sem Rimbaud og Mallarmé báru síðan fram til sigurs - inn í nútímann. Áður en skáldið J. Morés kom fram með hugtakið symbólismi (1885) þá voru ofangreindir höfundar (ásamt fleirum) kenndir við hnignun (décadence), bæði af sjálfum sér og einnig andstæðingum - þá í niðrandi tóni ' Orðið hefur því tvíbenta merkingu. Annars hefur það eflaust merkt útfrá þeim sjálfum að þeir reyndu að lýsa hnignandi þjóðfélagi, hins vegar fannst andstæðingum þeirra kvæði þeirra vera hnignun - þ.e. út frá hefðbundinni ljóðlist. En heimurinn var að breytast, iðnvæðingin ruddi fornum atvinnuháttum til hliðar, borgir þöndust út, Darwin var búinn að gera atlögu að guðlegum uppruna mannsins og Freudisminn var í fæðingu. Hin hefðbundna ljóðlist með sína fornu bragarhætti, sitt einfalda rökfasta tungumál, stóð eins og orðlaust ruglað gamalmenni og 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.