Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 43

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 43
Arsrit Torfhildar Which smoked with bloody execution, Like Valour’s minion, carved out his passage, Till he faced the slave; Which ne’er shook hands, nor bade farewell to him, Till he unseamed him from the nave to the chaps, And fixed his head upon our battlements. (Act one, scene II, 1. 7-23) Metnaður Macbeths eykst með sigrum hans. Spár nornanna ljá metnaðargirndinni byr undir báða vængi og freista Macbeths. Sigursæld konungs stafar af fórnfýsi Macbeths og djörfung. Svo uppsker hver sem sáir, segir máltækið. Macbeth sáir miklu en uppsker lítið; aðeins eina nafnbótina til. Malcolm sonur konungs nýtur, á hinn bóginn, að mestu uppskerunnar: We will establish our estate upon Our eldest, Malcolm; whome we name hereafter The Prince of Cumberland... (Act one, scene IV, 1. 25-6) Sjálfsvirðingu Macbeths er misboðið og metnaðargirnd hans storkað. Fyrir eigin atgervi, fífldirfsku og hugrekki, hafa spár nornanna að hluta ræst. Svo að þær megi rætast að fullu rekur nauósyn til að ryðja konungi úr vegi: Veldur hver á heldur. En samviskan angrar Macbeth og stendur slíkum aðgerðum fyrir þrifum: . . . The Prince of Cumberland! - That is a step On which I must fall down, or else o’erleap, For in my way it lies. Stars, hide your fires! Let not light see my black and deep desires; The eye wink at the hand, yet let that be, Which the eye fears, when it is done, to see. (Act one, scene IV, I. 48-53) 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.