Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Page 43
Arsrit Torfhildar
Which smoked with bloody execution,
Like Valour’s minion, carved out his passage,
Till he faced the slave;
Which ne’er shook hands, nor bade farewell to him,
Till he unseamed him from the nave to the chaps,
And fixed his head upon our battlements.
(Act one, scene II, 1. 7-23)
Metnaður Macbeths eykst með sigrum hans. Spár nornanna
ljá metnaðargirndinni byr undir báða vængi og freista
Macbeths. Sigursæld konungs stafar af fórnfýsi Macbeths og
djörfung. Svo uppsker hver sem sáir, segir máltækið. Macbeth
sáir miklu en uppsker lítið; aðeins eina nafnbótina til. Malcolm
sonur konungs nýtur, á hinn bóginn, að mestu uppskerunnar:
We will establish our estate upon
Our eldest, Malcolm; whome we name hereafter
The Prince of Cumberland...
(Act one, scene IV, 1. 25-6)
Sjálfsvirðingu Macbeths er misboðið og metnaðargirnd
hans storkað. Fyrir eigin atgervi, fífldirfsku og hugrekki, hafa
spár nornanna að hluta ræst. Svo að þær megi rætast að fullu
rekur nauósyn til að ryðja konungi úr vegi: Veldur hver á
heldur. En samviskan angrar Macbeth og stendur slíkum
aðgerðum fyrir þrifum:
. . . The Prince of Cumberland! - That is a step
On which I must fall down, or else o’erleap,
For in my way it lies. Stars, hide your fires!
Let not light see my black and deep desires;
The eye wink at the hand, yet let that be,
Which the eye fears, when it is done, to see.
(Act one, scene IV, I. 48-53)
41