Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 37

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 37
Arsrit Torfhildar hefur sig á stall gagnvart Jahúunum því hann er skynsemisvera. Þessi staða veitir honum jafnframt rétt til að drepa bæði fullorðna og börn, til þess að þjóna markmiðum sínum. Hann er æðri en þeir. Stöðu sinni viðheldur hann með því að læra að hata Jahúana. Þetta lærða hatur, byggt á mælikvarða skynseminnar, yfirfærir Gulliver á meðbræóur sína þegar hann snýr aftur til heimalands síns. Hann hefur jafnvel viðbjóð á konu sinni og börnum. Við sjáum fáránleikann í afstöðu Gullivers. Hann er vesæll Jahú, sem vill verða Hestlendingur. Hann skilur ekki hvers vegna skynsemisverurnar vinir hans gera hann brottrækan úr landi sínu. Sjálfsagt finnst honum það ekki rétt gagnvart sér. Hann áttar sig ekki á því að spurningin snýst ekki um neitt þvíumlíkt heldur eingöngu: Hvað er skynsamlegt fyrir skynsemisverurnar? Fáránleikinn við val Gullivers er undirstrikaður með því að láta hann brokka og hegða sér undarlega í heimalandi sínu. Valið skaðar Gulliver augljóslega því hann getur hvergi lifað. Sem Jahú er hann ótækur í samfélag Hestlendinga, sem siðferðisvera er hann ótækur í samfélag Jahúa og sem sjálfupphafin skynsemisvera fellur hann ekki að því samfélagi sem hann kom úr. HLUTVERKASKIPTINGIN Það stílbragð Swifts að láta hestana vera hinar skynsömu verur og mennina skepnurnar þjónar mjög ákveðnu hlutverki. Með þessu er Swift að rífa manninn niður af þeim stalli, sem hann hefur hafið sig á. Við erum minnt á uppruna okkar og lesti. Jahúarnir eru tákn alls hins versta í manninum, hvatir og langanir manndýrsins. Þessum spegli heldur Swift miskunnarlaust uppi fyrir okkur. Þessi sérstæða staða undirstrikar einnig fáránleika þess 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.