Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 39

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 39
Arsrit Torfhildar vegvísinum. Maðurinn hlýtur fyrst og fremst að vera siðferðisvera. Ef við hugsum okkur Guð þá er hann hugmynd um „veru“, sem kann skil á réttu og röngu. Vegna þessarar vitneskju og gæsku Guðs myndi hann alltaf taka rétta ákvörðun. Þess vegna er Guð ekki siðferðisvera heldur fremur ímynd eða markmið. Dýrin stjómast af hvötum og löngunum og hugmyndir um rétt og rangt koma þar ekki nærri. Þess vegna eru þau ekki heldur siðferðisverur. Það er maðurinn einn sem á val. Maðurinn er siðferðisvera því hann hefur skynsemi til þess að reyna aö breyta eftir því, sem hann telur rétt og rangt. Hann hefur hvorki vissu Guðs, né stjórnast af hvötum einum. Þessi efi og þetta val eru í senn ábyrgð mannsins og ÞAÐ AÐ VERA MAÐUR. Það er þetta sem vantar í skynsemisríki Hestlendinga. Þeir þekkja ekki ranga breytni því skynsemi þeirra stjórnar þeim. Ef mannskepnan fer að trúa á skynsemina, sem æóstu viðmiðun og telur sig jafnframt búa yfir henni er svo komið aó skynsemin, og þar af leiðandi maóurinn, er kominn í staó Guðshugmyndarinnar. Skynsemin er þá ekki lengur tæki heldur markmið. Skilin milli rétts og rangs verða staðreyndir eða sannieikur, sem hægt er að finna út frá skynseminni. Siðferði skynseminnar er nýtt endanlegt siðferði þar sem spurningunni um rétt og rangt hefur verið svarað. Það sem er skynsamlegt er rétt. Hið eilífa val mannsins er úr sögunni. MAÐURINN ER ÞÁ EKKI LENGUR MAÐUR, HELDUR EITTHVAÐ ANNAÐ. EF TIL VILL HOUYHNHNM? 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.