Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 56

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 56
Arsrit Torfhildar hefur skotist upp á yfirborðið það sem Júlía Kristeva kallar þrá í tungumáli, órökrétt innskot í veröld rökrétts lögmáls tungumálsins, vísun í annan heim.......it is the place where the subjective/objective distinction proves invalid, where it is erased, where it appears to be dependant on ideology“8 Þráin er eftir veröld þar sem ónauðsynlegt er að kveða upp dóma, þar sem lögmál eru ekki fyrir hendi. Þannig myndi Jónas losna úr þeim vítahring að kveða upp dóm yfir hefðinni og þar með sjálfum sér. Racked between father . . . and Death . . . a man has a hard time finding something else to love. He could hardly venture in that direction unless he were confronted with an undifferentiated woman, tenacious and silent . . .9 Jónas stendur mitt á milli föður/dauða og móður/lífs og getur ekki gert upp á milli þeirra. Þráin eftir lausn undan því að þurfa að velja brýst fram þar sem hann hrópar á „kvennfólkjið“. Þráin er eftir veruleika Konunnar traustrar og þögullar, þar sem aóskilnaðurinn er enginn, þar sem dauði föðurins er um garð genginn og reglur feðraveldisins sem hann er sjálfur að verða hluti af eru brotnar, eða raunar ónauðsynlegar, þar sem hann getur snúið sér að því á ný að vera barn í faðmi móður sinnar, þar sem hann getur verið lifandi skáld án þess að berjast vió reglur hefðar sem hann er hluti af, þar sem hann hefur lifað af merkingu feðraveldisins. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.