Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 18

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 18
ArsritTorfhildar gestsins og ljóðmælandans, en að því loknu hrannast fram ljóðmyndir sem bregða á loft mismunandi andrúmslofti er valda ólíkum geðhrifum lesandans. Ljóðmælandinn sveiflast milli ólíkra tilfinninga. Ráðvilltur leitar hann athvarfs í fegurðinni, á flótta undan vofum sem veiða mannleg hjörtu: Ó veröld byrgðu saklaust auglit þitt bak við blævæng þinna ljúfu drauma er vindar veifa Ó vatn mitt liggðu kyrrt Ég veit hún líður þessi vökunótt Það er eins og hann berjist við þá löngun að stinga höfðinu í ljóðrænan sand, loka sig inni hjá fegurðinni og kasta lyklinum. En alltaf brjótast fram spurningar, efi, sem neita að láta hann í friði, svipta hann ró. Skiptingar eru oft snöggar: Sofðu ó sofðu syngdu næturgali Sofðu! /E hvartiXvP. Hvartx ég? Hver erég? Hvaða högg í eyrum bylja? Voveifleg! Veistu: það er hjarta mitt Kviksett? . . . Stef eru síðan endurtekin, eins og í tónlist, og fyrsti hlutinn deyr út í ró sem er í andstöðu við upphafslínuna: „Ég sem fæ ekki sofið“. f lokin sefur liljan (sakleysið-fegurðin) og þó tár falli þá er fyrst og fremst kyrrð og ró. Annar hlutinn byrjar á því að brjóta niður þá kyrrlátu stemmingu sem 1. hlutinn skildi eftir. Dægur hafa liðið „leyndum hamri bundin“ og: 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.