Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 21

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 21
Arsrit Torfhildar Nerós fengi lægt eldslogana í Rómaborg (kveikti Neró ekki annars í Róm?). Og jafnvel þó hann endurtaki hvatningarorð sín. „Svona upp með þig það er glas“ þá er línan innan gæsalappa eins og til að undirstrika; hún er einungis bergmál. Tilvitnun. Fjórði hluti. Eftir misheppnaða tilraun til aó hífa upp baráttuandann snýr ljóðmælandinn á enn innhverfari og þunglyndari slóðir en í fyrsta hlutanum. Það er sem hann loki sig frá heiminum með dapurri ljóðrænni fegurð. Tíminn strýkur árin áreynslulaust burt - og minnir meir á dauðann - og konan sem er svo fjarri leitar á hann: En hár þitt flæðir líkt og heilagt sólskin um huga minn Angurværð sem er eins og muldur tilfinninganna leitar á hann. Þess vegna geta orð ekki haldist í hendur og talað hátt heldur bregður ljóðmælandinn upp myndslitrum varla í tengslum við hvora aðra. Hann reynir með sundurlausu máli að orða e-n óræðan kjarna sem í mesta lagi er hægt að skynja í svipleiftri. Eitthvað, vart mælanlegt, augnablik getur myndhverfing svindlað sér framhjá takmörkun tungumálsins og snert kvikuna. Eins og hápunktur í tónverki. Síðan. Burt; Burt eins og lauf er lásu vindar haustsins í hinsta sinn Við snúum alltaf til baka, verðum að snúa til baka. Hápunktur tónverksins deyr út - og þá tekur þögnin við. Fimmti hluti. Hér er myndmálið hvað máttugast; 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.