Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 6

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 6
Jón Stefánsson Modernismi - ísland - Dymbilvaka I Hamm: Yesterday! What does that mean? Yesterday! Clov: (Violently) That means that bloody awful day, long ago, before this bloody awful day. I use the words you taught me. If they don’t mean anything any more, teach me others. Or let me be silent.1 Það er á stundum sem þessum þegar ég óska mér að bókmenntir væru jafn einfalt fyrirbæri og kaffiboð hjá Pálínu frænku. Þar er boðaður tími á hreinu, t.d. kl. 15.00, athöfnin sjálf kl. 15.30 og lýkur kannski kl. 16.15 Þá er tímabilið nákvæmlega skrásett og síðan væri hægt að lýsa drykkjarföngum, tertum, smákökum, fólkinu, samræðum o.s.frv. Og með veðurfarslýsingu er kaffiboðið nákvæmlega skilgreint og engar fleiri spurningar vakna. Engar fleiri spurningar bornar fram. En bókmenntaverk er ekki kaffiboð hjá Pálínu frænku. Á stundum sem þessum, því miður. Nei, á stundum sem þessum dettur mér ekkert í hug nema orð, einu sinni kannski máttug, en nú næstum merkingarlaus af notkun. Modernismi. Rúmast hann kannski í þessum orðum Clovs: „If they don’t mean anything any more, teach me others. Or let me be silent“? Ég segi alltaf færri og færri orð2 sagði annað skáld en talar samt ekkert minna en áður, því jú, tungumálið er mikilvægasta tjáningartæki mannsins og þar sem 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.