Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 46

Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 46
Stærsta verkefnið hjá Almannavörum var að endurskipuleggja þær og vinna að breytingum, og sérstaklega að breyta viðhorfi fólks til almannavarna, að almannavarnir væri málaflokkur sem skipti máli. Þar á eftir stofnaði ég Rainrace. Eftirminnilegast verkefnið hjá Rainrace er verkefni í Palestínu, sem ég hef verið að vinna að samhliða doktorsnáminu síðan 2011, við að þróa nýtt kerfi til að takast á við náttúruhamfarir þar í landi. Hvernig hejur þróunin á þínu sérsviði verið? Já, það hefur verið þróun en hún er ekki hröð. Vandamálið felst m.a. í þrennu: þetta er ekki vel skilgreint sérsvið, það eru margir fagaðilar Hvaða grunngráðu kláraðir þú og hvenær? Ég kláraði BS frá Umhverfis- og byggingaverkfræðideild HI vorið 2008.Eftir útskrift vann ég í eitt ár hjá Eflu verkfræðistofu við hönnun á Búðarhálsvirkjun. Hvert fórstu íframhaldsnám og um hvað fjallaði meistara- og/eða doktorsverkefnið þitt? Ég fluttist síðan til Bandaríkjanna haustið 2009 til að hefja doktorsnám við MIT háskólann í Boston. Þar var mesta áhersla mín á sem tengjast því og það er skortur á verkfræðingum sem sinna þessu sérsviði. Ég sé framtíðina fyrir mér þannig að verkfræðingar sinni þessum málaflokki mun betur en hingað til og veiti meiri ráðgjöf til stjórnvalda, sveitarfélaga og fyrirtækja um aðgerðir til að áætla og draga úr líkum á skemmdum og afleiðingum náttúruhamfara, og hvernig bregðast megi við og læra af reynslunni. Verkfræðingar þekkja vel hvernig hið byggða er hannað og byggt og eru best til þess fallnir að veita ráðgjöf um skemmdir og afleiðingar hamfara. En til þess að það gerist þarf að bjóða verkfræðingum upp á nám um algengar skemmdir og straumfræði og doktorsverkefnið fjallaði í stuttu máli um dreiíingu á mengunarefnum innan stórborga og hvernig varmaflæði hefur áhrif á dreifni þeirra. Ég nálgaðist viðfangsefnið bæði með því að þróa reiknileg straumfræðilíkön sem og að framkvæma mælingar á drefingu mengunarefna í Singapore. Ég varði doktorsverkefnið vorið 2014 og starfaði í eitt ár við MIT sem rannsóknarfulltrúi prófessors. A þessum árum sem ég var í MIT gafst mér tækifæri að ferðast mikið bæði innan Bandaríkjanna sem og utan þeirra á ráðstefnur og fundi sem var ekki síður lærdómsríkt. aðgerðir þeim tengdum, og ræða hvernig verkfræðileg þekking nýtist almennt varðandi áhrif náttúruhamfara á byggð. Umhverfis og byggingarverkfræðideildin býður upp á kúrs á þessu sviði sem heitir Náttúruhamfarir. Það er góð byrjun en við þurfum að gera meira til að styrkja verkfræðinga til að starfa sem sérfræðingar um áhrif náttúruhamfara íbyggð. Sigurður Pétur Magnússon Straumfræðiverkfræðingur Við hvað starfar þú ídag? Vorið 2015 ákvað ég síðan að flytja heim til Islands og starfa ég í efnahagsáhættudeild Arion banka. Sú deild sér um líkanagerð og hina ýmsu útreikninga fyrir bankann. Ég hef aðallega verið að þróa líkön sem spá fyrir um hvort að lán, sem bankinn veitir, fari í vanskil á næstu 12 mánuðum (PD líkön). Þá hef ég einnig fengist við gerð álagsprófa hjá bankanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.