Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 61

Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 61
samgöngum og bönnuðu alla dreifða byggð. Þau náðu að breyta allri ímynd borgarinnar og það var algjört „success“.“ Telur þú að breyta verði hugsunar- hœtti Islendinga til að breyta áherslum í samgöngumálum? Kristín segir að það þurfi vissulega að breyta hugsunarhætti fólks en að borgin þuríi einnig að koma til móts við almenning með þjónustu. „Ég sé til dæmis að um leið og við erum búin að stoppa útþenslu byggðarinnar þá fer fjárfestingin að leita inn á við. Kaffihús og veitingastaðir vilja núna leita inn í litlu hverfin. Nú þegar við í Reykjavrk erum ekki að eyða öllum peningunum okkar í ný gatnakerfi í nýjum úthverfum þá er farið að endurgera götur og torg inn í hverfunum.“ „Ég sé til dæmis að um leið og við erum búin að stoppa útþenslu byggðarinnar þá fer fjárfestingin að leita inn á við Hún segir það vera mjög mikilvægt að öll nauðsynleg þjónusta sé til staðar innan hverfa og að það auðveldi fjölskyldum að tileinka sér bíllausan lífstíl. „Það er fullt af fólki sem þarf að fá sér bíl vegna þess að það fær ekki leikskólapláss í hverfinu sínu og þarf að keyra á einkarekinn leikskóla eða til dagmömmu sem er langt í burtu. Þetta eru hlutir sem skemma fyrir þér í að reyna að lifa af án bfis. Það þarf allt að vinna saman og við þurfum til dæmis að fara í átak til að tryggja það að börnin fái þjónustu í sínu hverfi.“ Kristínu finnst nauðsynlegt að bjóða almenningi þann kost að sleppa einkabílnum til að auka lífsgæði. Henni þykir lífsgæði ekki fólgin í því að þurfa að keyra langar vegalengdir til að sækja börn í skóla og tómstundir eða að versla í matinn, því sé bfilaus lífstíll ekki síður mikilvæg geðrækt en líkamsrækt og umhverfismál. / „Eg lít ekki á þetta þannig að verið sé að pína alla í að sleppa bflnum, þetta eru lífsgæði sem við þurfum að gera fleirum kleift að velja og upplifa.“ „Allur heimurinn verður ósjálfrátt á herðum þér. Ég lít ekki á þetta þannig að verið sé að pína alla í að sleppa bfinum, þetta eru lífsgæði sem við þurfum að gera fleirum kleift að velja og upplifa.“ Næstu skref Eftir umræður um framtíð Reykjavíkurborgar spurðum við Kristínu um framtíð hennar í pólitík. Hún segist vera óviss með næstu skref. „Ég er á tímamótum. Ég er að fara að eignast mitt fyrsta barn núna í sumar og er á leiðinni í fæðingarorlof. Ég fer inn í það með opnum hug.“ Hún segist hafa mjög gaman að því að vinna í pólitík en að það sé einnig mjög lýjandi og að stundum sé gott að breyta til. „Mér finnst skipabransinn mjög spennandi og ég væri líka til í að vinna hjá Bílastæðasjóði, Strætó bs., Eimskip og lleiru í þeim dúr. s „Eg væri til í að fá að vera með í því að móta framtíðina í samgöngumálum, mér íinnst það mjög mikilvægt.“ Ég væri til í að fá að vera með í því að móta framtíðina í samgöngumálum, mér finnst það mjög mikilvægt.“ Við báðum Kristínu að gefa verkfræðinemum nokkur ráð fyrir framtíðina „Ég er bara með eitt ráð. Ef þú prófar eitthvað og þér finnst það leiðinlegt, hættu og farðu að gera eitthvað annað! Ég held að það sé engin ástæða til þess að vera í vinnu sem þú hefur ekki áhuga á eða kveikir ekki eld í brjósti þér því það eru svo margir möguleikar. Þú getur alltaf fundið þína ástríðu einhvers staðar.“ Kristín telur enn fremur að það sé óþarfi að efast um að hafa valið rangt nám. „Þú getur alltaf gert eitthvað annað með nákvæmlega þetta nám. Ekki vera einhvers staðar þar sem þér leiðist!“ s „Eg er bara með eitt ráð. Ef þú prófar eitthvað og þér finnst það leiðinlegt, hættu og farðu að gera eitthvað annað!“ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.