Upp í vindinn - 01.05.2016, Side 26

Upp í vindinn - 01.05.2016, Side 26
Mynd 1. Allar framkvæmdir. Mynd 2. Lágmarksframkvæmdir. Umferðarspá svæðisskipulags Til grundvallar umferðarspám voru lagðir tveir uppbyggingarkostir samgöngumannvirkja; „lágmarksframkvæmdir“ og „allar framkvæmdir“ (sjá myndir 1 og 2): Lágmarksframkvæmdir - samgöngubætur sem þegar hafa verið ákveðnar eða ráðgert að ráðast í á næstu árum auk Öskjuhlíðarganga. q Allar framkvæmdir - flestar stærri vega- og gatnaframkvæmdir sem tilgreindar eru í Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001 -2024 og í tillögum sveitarfélaganna til vegaáætlunar árið 2007. Fyrir nánari útlistun á framkvæmdum er vísað í fylgirit svæðisskipulagsins nr. 9 [2]. Fyrir hvorn uppbyggingarkost voru gerðar umferðarspár með og án tillits til breytinga á ferðavenjum. Obreyttar ferðavenjur miðast við: q Núverandi ferðamynstur, að bflferðir pr. íbúa verði jafnmargar árið 2040 og þær voru 2012. q Núverandi hlutdeild ferðamáta (einkabíll, almenningssamgöngur. gangandi/hjólandi) haldist óbreytt Breyttar ferðavenjur miðast við: 0 Hlutdeild bílferða pr. íbúa dragist saman úr 77% (2012) í 58% árið 2040 q Þreföldun á hlutdeild almenningssamgangna, úr 4% (2012) í 12% árið 2040 q Hlutdeild gangandi og hjólandi aukist úr 19% (2012) í 30% árið 2040 Til að styðja við breytingu á ferðavenjum er sú stefna mörkuð í svæðisskipulaginu að 2/3 íbúa höfuðborgarsvæðisins búi innan svokallaðra samgöngumiðaðra svæða, og þannig sé þétt byggð við allar aðalleiðir almenningssamgangna. Með góðu aðgengi íbúa að öflugum almenningssamgöngum er raunhæft að auka hlutdeild þeirra. Jafnframt er miðað við að um 80% verslunar- og skrifstofuhúsnæðis sé innan samgöngumiðaðra svæða. Tafla 1. Heildartölur úr niðurstöðum allra sviðsmynda umferðarspár. Heildar aksurstími [klst] Heildar- akstur [kml Meðal- ferðatími [km[ Meðallengd ferða [km] Aukning á ferðatíma vegna umferðarálags [klst] Meðltöf pr. ferð [mín] Grunnár 2012 82.700 4.235.200 5,82 4,97 9.900 0,70 Spátilfelli Lágmarkframkvæmdir 1. Óbreyttar ferðavenjur 143.400 6.535.800 7,39 5.62 25.100 1,30 2. Breyttar ferðavenjur 119.700 5.823.200 7,21 5,85 14.900 0.90 Allar framkvæmdir 3. Óbreyttar ferðavenjur 135.700 6.524.200 7,00 5.61 17.600 0,91 4. Breyttar ferðavenjur 115.000 5.813.200 6,93 5,84 10.300 0,62 26

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.