Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 40

Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 40
nokkrar byggingar hér og þar og Urriðaholt, nýtt hverh í Garðabæ, hefur verið hannað með tilliti til blágrænna ofanvatnslausna allt frá upphafi. Fyrir neðan Urriðaholt er Urriðavatn. Urriðaholt er stór hluti af vatnasviði Urriðavatns. Þegar hönnun hófst á hverfinu áttuðu hönnuðirnir sig fljótlega á því að ef hefðbundnar ofanvatnslausnir yrðu notaðar í hverfinu væri hætta á að vatnsborð Urriðavatns myndi lækka og það jafnvel hverfa. Það var því ákveðið að innleiða blágrænar ofanvatnslausnir. Með því að veita vatninu ekki burt af svæðinu, heldur leyfa því að síast ofan í jarðveginn og hreinsast á leið þess niður í Urriðavatn, tryggja blágrænar ofanvatnslausnir heilbrigðan vatnsbúskap Urriðavatns (Garðabær, 2006). Heimildaskrá Alta. (2016). Blágrænar ofanvatnslausnir. Sótt frá: http://www.alta.is/thjonusta/blagraenar- ofanvatnslausnir Anna Heiður Eydísardóttir (2015). Flóðavarnir fyrir Kvosina. Reykjavík: Efla verkrfæðistofa. Ballard, W., Wilson. B., Udale-Clarke, H., Illman.S., Scott, T.. Ashley, R.. Kellagher, R. (2015) The Suds Manual. London. Ciria. Grahant, A., Day, J., Bray, B., and Mackenzie. S. (2012) Sustainable drainage systems. The RSPB and the Wildflowl & Wetland trust (WWT). Mayor of London. (2015). London sustainable drainage action plan. London .Greater London Authority Vistbyggðarráð. (2014). Vistvænt skipulag þétt- býlis. Reykjavík. Myndir Essex county council. (2014). Sustainable drain- age systems Design Guide. Essex. Essex county council. Garðabær. (2006). Rammaskipulag fyrir Urriðar- holt í Garðabæ. Garðabær. Essex county council. (2014). Sustainable drain- age systems Design Guide. Essex. Essex county council. Garðabær. (2006). Rammaskipulag fyrir Urriðar- holt í Garðabæ. Garðabær. Blágrænar ofanvatnslausnir eru sjálfbærar og sveigjanlegar leiðir til að meðhöndla ofanvatn og hafa marga kosti umfram hefðbundnar ofanvatnslausnir. Aukin innleiðing þeirra í borgarumhverfið er því bæði til hagsbóta fyrir okkur sem og náttúruna. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.