Upp í vindinn - 01.05.2016, Side 40
nokkrar byggingar hér og þar og
Urriðaholt, nýtt hverh í Garðabæ,
hefur verið hannað með tilliti til
blágrænna ofanvatnslausna allt frá
upphafi. Fyrir neðan Urriðaholt er
Urriðavatn. Urriðaholt er stór hluti
af vatnasviði Urriðavatns. Þegar
hönnun hófst á hverfinu áttuðu
hönnuðirnir sig fljótlega á því að
ef hefðbundnar ofanvatnslausnir
yrðu notaðar í hverfinu væri hætta
á að vatnsborð Urriðavatns myndi
lækka og það jafnvel hverfa. Það var
því ákveðið að innleiða blágrænar
ofanvatnslausnir. Með því að veita
vatninu ekki burt af svæðinu, heldur
leyfa því að síast ofan í jarðveginn
og hreinsast á leið þess niður í
Urriðavatn, tryggja blágrænar
ofanvatnslausnir heilbrigðan
vatnsbúskap Urriðavatns (Garðabær,
2006).
Heimildaskrá
Alta. (2016). Blágrænar ofanvatnslausnir. Sótt
frá: http://www.alta.is/thjonusta/blagraenar-
ofanvatnslausnir
Anna Heiður Eydísardóttir (2015). Flóðavarnir
fyrir Kvosina. Reykjavík: Efla verkrfæðistofa.
Ballard, W., Wilson. B., Udale-Clarke, H.,
Illman.S., Scott, T.. Ashley, R.. Kellagher, R.
(2015) The Suds Manual. London. Ciria.
Grahant, A., Day, J., Bray, B., and Mackenzie. S.
(2012) Sustainable drainage systems. The RSPB
and the Wildflowl & Wetland trust (WWT).
Mayor of London. (2015). London sustainable
drainage action plan. London .Greater London
Authority
Vistbyggðarráð. (2014). Vistvænt skipulag þétt-
býlis. Reykjavík.
Myndir
Essex county council. (2014). Sustainable drain-
age systems Design Guide. Essex. Essex county
council.
Garðabær. (2006). Rammaskipulag fyrir Urriðar-
holt í Garðabæ. Garðabær.
Essex county council. (2014). Sustainable drain-
age systems Design Guide. Essex. Essex county
council.
Garðabær. (2006). Rammaskipulag fyrir Urriðar-
holt í Garðabæ. Garðabær.
Blágrænar ofanvatnslausnir eru
sjálfbærar og sveigjanlegar leiðir
til að meðhöndla ofanvatn og hafa
marga kosti umfram hefðbundnar
ofanvatnslausnir. Aukin innleiðing
þeirra í borgarumhverfið er því bæði
til hagsbóta fyrir okkur
sem og náttúruna.
40