Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 50

Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 50
áttina að upplýstum notendum sem haga notkun sinni eftir framleiðslu sveifiukenndra orkulinda. Við þróuðum mjög ódýra rafmagnsmæla og „app“ fyrir snjallsíma þar sem húseigandi getur á einfaldan hátt skilið framleiðslu sólarrafhlöðunnar í rauntíma og fengið skilaboð þegar eitthvað er að. Einnig eru upplýsingar um hvernig haga skuli orkunotkun hússins til að fá sem mestan ágóða af sólarrafhlöðunni. Þessi samskipti við notendur (og nú framleiðendur) á rafmagni gafst vel og höfum við marga ánægða notendur á Suður- Indlandi. Á árinu 2015 hefur Shared Electric nær eingöngu starfað á Indlandi. Við höfum sett upp gott teymi forritara og verkfræðinga í Bangalore á Indlandi. Það er frábær staður til vaxtar, nálægð við alla helstu framleiðslugeira, fært starfsfólk og kostnaður lágur. Sveigjanleiki hjá evrópskum notendum Næstu skref fyrir Shared Electric verða þó í Evrópu. Á meðan á öllu þessu stóð hefur Shared Electric þróað vöru fyrir Evrópumarkað. Þessi hugbúnaður mun gera orkufyrirtækjum kleift að auka sveigjanleika notenda sinna; að byggja upp hóp upplýstra notenda sem vinna með orkufyrirtækjunum. Það mun hjálpa fyrirtækjunum að jafna álag á orkukerfinu, lækka orkukostnað og auka tryggð viðskiptavina. Viðskiptavinir fá upplýsingar um hvaðan orkan kemur, um gróðurhúsaáhrif hennar en einnig tækfæri til að minnka Shared Electric Smart from the Start gróðurhúsaáhrifin með því að breyta notkunarmynstri sínu. Okkur hefur verið boðið að prófa tæknina okkar. I sumar mun eitt stærsta orkufyrirtæki Danmerkur nýta hugbúnaðarlausn okkar og taka sín fyrstu skref í að þróa hóp sveigjanlegra og upplýstra orkunotenda. Það er okkar von að þarna verði til þeir fyrstu af mörgum slíkum notendum. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.