Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2024, Blaðsíða 3
Fiskislóð 37B – 101 Reykjavík – Sími 5 250 250 – brimrun.is
MAREIND
Grundarfirði
Sími 438 6611
Miðpunkturinn í brúnni
Time Zero
Í Time Zero má stjórna, birta myndir og safna
upplýsingum úr fjölda Furuno dýptarmæla
Ný útgáfa af Timezero, V5 er komin út, með fjölda nýjunga. Þar má nefna nýjan
og endurbættan kortagrunn, TZ-Maps, með þéttari dýpislínum og nákvæmari
dýpisgrunni.
Með Timezero sameinast mikið magn upplýsinga á einn stað. Hægt er að
tengja hin ýmsu jaðartæki við Timezero, s.s. ratsjárloftnet, dýptarmælis-
einingu, myndavélar, vindmæli o.fl. Allar þessar upplýsingar er hægt að kalla
fram á allt að 3 skjáum sem hægt er að skipta í tvo, þrjá eða fjóra hluta. Þannig
verður Timezero gríðarmikil upplýsingaveita til hagræðis og þæginda fyrir
skipstjórnarmanninn.
TZ-MAPS: Framúrskarandi tví- og þrívíddar framsetning með þéttari dýpislínum
NÝTTNÝTT
NÝTT TZ V5