Veiðimaðurinn - 2024, Síða 10

Veiðimaðurinn - 2024, Síða 10
„Menn koma svangir í hús, búnir að vera úti í alls konar veðrum. Það er alltaf mikil ánægja og hefur gengið vel á meðan við höfum verið þarna.“ Ætla að keyra á því besta „Við reynum bara að gera þetta svipað og hefur verið síðustu ár,“ segir Viktor um stefnuna sem tekin verður í matargerðar- listinni í Langárbyrgi. Alltaf verði boðið upp á eitthvað spennandi. Fólk megi eiga von á góðu innan úr eldhúsinu. „Við ætlum að keyra á því besta sem þarna hefur verið gert.“ Viktor segir veiðimenn yfirleitt vera þakk- láta matargesti. „Menn koma svangir í hús, búnir að vera úti í alls konar veðrum. Það er alltaf mikil ánægja og hefur gengið vel á meðan við höfum verið þarna.“ Verið er að bæta nýrri viðbyggingu við Langárbyrgi. Viktor  kveðst mjög spenntur fyrir því að herbergjum fjölgi. Bætt aðstaða fyrir starfsfólk „Það er aukin þjónusta við gesti sem geta fengið einstaklingsherbergi en það er mikil krafa um það. Það verður líka mun betri aðstaða fyrir starfsfólkið, sem er mjög gott. Herbergin voru þröng og menn þurftu að sofa tveir og tveir saman,“ segir Viktor. Landeigendur opna Langá að venju og munu Viktor og félagar annast matar- gerð fyrir þann hóp, enda komnir áður á staðinn til að standsetja og gera allt klárt. „Bændurnir byrja og svo kemur fyrsta almenna hollið,“ segir Viktor og játar því að alltaf fylgi því mikil spenna að sjá hvernig veiðisumarið byrjar. Eins og fimm stjörnu hótel „Það er mjög gaman að rífa húsið úr dvala vetrarins og það er alltaf gaman þegar veiðin byrjar vel, það gefur góð fyrirheit og jákvæðni fyrir sumarið. Það er alltaf skemmtilegast en þetta er þó samt orðið þannig að fólk er að njóta sama hvernig veiðin er, því þetta er orðið svo flott, góð aðstaða og góður matur. Þetta er eins og fimm stjörnu hótel,“ segir Viktor. Um veiðihorfur sumarsins segist Viktor ávallt hafa sömu spána. „Ég er alltaf bjartsýnn og held að þetta verði gott veiðisumar.“ 10 Veiðimenn eru þakklátir matargestir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.