Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 17

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 17
Veðurstöðvar í veiðihús Veiðimenn iða margir í skinninu þegar fyrsti veiðitúrinn nálgast. Þá eru veiðitölur gjarnan skoðaðar daglega og auðvitað veðurspáin. Þó að fjöldi veðurathugunar- stöðva sé á Íslandi eru þær ekki endilega staðsettar við veiðiár og þar með gefa spár ekki endilega rétta mynd af veðrinu við þá á sem veiðimenn hyggjast sækja heim. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur ákvað að fara í smá tilraunaverkefni og kanna nokkrar veðurstöðvar, sem munu vonandi gefa fullkomna mynd af veðrinu. Verða stöðvarnar í fjórum veiðihúsum: Langárbyrgi við Langá, Hofi við Laxá í Mývatnssveit og í veiðihúsunum við Haukadalsá og Sandá. Gefi þetta góða raun er stefnt að því að setja upp veiðistöðvar við fleiri ár á næsta ári. Veðurstöðvarnar eru frá þýska framleið- andanum Bresser og keyptar af S. Boga- syni. Stöðvarnar sem settar verða upp í veiðihúsunum eru af gerðinni Bresser 3230. Í veiðihúsunum verður hægt að skoða veðrið og átta daga spá á 19 tommu skjá. Hugmyndin er svo að tengja veður- stöðvarnar við heimasíðu SVFR svo að félagsmenn geti fylgst með spánni á netinu. Hvernig er veðrið við ána? Hefur rignt eitthvað eða er rigning í kortunum? Verður lygnt eða bálhvasst þegar veiðitúrinn hefst og hvernig er loftþrýstingurinn? Sigurður Magnússon í árnefnd Laxár í Mývatnssveit setur veðurstöðina upp. Veiðimaðurinn 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.